Leita í fréttum mbl.is

Sigurđur sigrađi á Skylduleikjamóti

Sigurđur ArnarsonÍ dag fór fram skylduleikjamót hjá Skákfélagi Akureyrar. Tefldar voru stöđur úr 6. minningarmótinu um Tal sem lauk fyrir skemmstu í Moskvu. Í báđum mótunum voru 10 keppendur og tefldu allir viđ alla. Heldur fćrri jafntefli voru á Akureyri en í Moskvu en ađ öđru leyti var taflmennskan nokkuđ svipuđ.

Í hverri umferđ á Akureyri var byrjađ á stöđu sem komiđ hafđi upp í Moskvu og á milli umferđa sagđi Sigurđur Arnarson frá gangi mótsins ţar eystra og Sveinbjörn Óskar fjallađi um félagsgjöld og fleira. Ţar sem áđurnefndur Sigurđur hafđi valiđ allar upphafsstöđurnar hafđi hann nokkuđ forskot sem hann nýtti sér af fullkomnu miskunnarleysi og vann mótiđ. Hlaut hann 7 vinninga af 9 mögulegum. Í 2.-3. sćti urđu ţeir feđgar Sigurđur Eiríksson og Tómas Veigar Sigurđarson međ 6 vinninga.

Lokastađan
  • 1. Sigurđur Arnarson                          7 vinningar af 9 mögulegum
  • 2.-3. Tómas Veigar Sigurđarson        6
  • 2.-3. Sigurđur Eiríksson                     6
  • 4. Jón Kristinn Ţorgeirsson              5,5
  • 5. Haki Jóhannesson                         5
  • 6. Andri Freyr Björgvinsson             3,5
  • 7.-10. Smári Ólafsson                       3
  • 7.-10. Ari Friđfinnsson                      3
  • 7.-10. Karl Steingrímsson                 3
  • 7.-10. Sveinbjörn Sigurđsson            3

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.9.): 21
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 165
  • Frá upphafi: 8780559

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 101
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband