Leita í fréttum mbl.is

Nakamura og Kramnik unnu í dag - Carlsen hékk á jafntefli gegn McShane

NakamuraŢađ er fjörlega teflt á London Chess Classic en önnur umferđ fór fram í dag.  Nakamura (2758) vann Aronian (2802) og Kramnik (2800) lagđi Short (2698).  Flest virtist benda til ţess ađ McShane (2671) myndi leggja Carlsen (2826) en Norđmađurinn var háll sem áll og slapp međ jafntefli.  Nakamura, Carlsen og Kramnik eru efstir međ 4 stig.

Stađan:

  • 1.-3. Nakamura (2758), Carlsen (2826) og Kramnik (2800) 4 stig 
  • 4.-5. McShane og Adams 2 stig
  • 6.-8. Howell, Aronian  og Anand 1 stig
  • 9. Short 0 stig.

Anand og Short hafa teflt 1 skák en ađrir 2 skákir.  Veitt eru 3 stig fyrir sigur og 1 fyrir jafntefli

Í 3. umferđ sem fram fer á morgun mćtast m.a: Carlsen - Nakamura og Aronian - Short. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 109
  • Frá upphafi: 8780560

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 86
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband