Stór og skemmtileg stund í íslenskri skáksögu er runnin upp: Friđrik Ólafsson teflir í dag viđ 13 efnileg börn og ungmenni í Hörpu.
Fjöltefliđ hefst klukkan 13 og eru skákáhugamenn hvattir til ađ mćta og fylgjast međ gođsögninni mćta meisturum framtíđarinnar.
Helgi Ólafsson stórmeistari og Skólastjóri Skákskólans, sem stendur ađ viđburđinum ásamt Skákakademíu Reykjavíkur segir í viđtali viđ Fréttablađiđ í morgun: Ţađ voru margir góđir skákmenn hér á Íslandi á tuttugustu öldinni en Friđrik er skákmađur aldarinnar, á ţví er enginn vafi.
Helgi segir ađ Friđrik hafi blómstrađ gullöld skáklistarinnar:
Hann er auđvitađ stórmerkilegur skákmađur eins og ferill hans sýnir. Hann varđ fyrst Íslandsmeistari fyrir tćpum sextíu árum og varđ Norđurlandameistari áriđ eftir. Hann náđi hápunkti ferilsins á árunum 1958 til 59 ţegar hann komst á áskorendamótiđ um heimsmeistaratitilinn. Ţar mćtti hann mönnum eins og Bobby Fischer, sem var ţá unglingur, Tal, Petrosian og fleirum. Ţessir ţrír urđu allir síđar heimsmeistarar, ţannig ađ ţetta má kalla eins konar gullöld skáklistarinnar.
Fjöltefliđ hefst stundvíslega klukkan 13 og mun standa í um tvćr klukkustundir.
Allir eru velkomnir ađ fylgjast međ krökkunum takast á viđ stórmeistarann. Ţeir sem komast ekki í Hörpu geta fylgst međ beinum útsendingum á skak.is.
Krakkarnir sem mćta Friđrik í dag eru:
Dawid Kolka, 11 ára, Álfhólsskóla. Íslandsmeistari barna.
Dagur Ragnarsson, 14 ára, Rimaskóla. Stigahćsti skákmađur landsins á grunnskólaaldri og margfaldur Íslandsmeistari međ sveit Rimaskóla.
Donika Kolica, 14 ára, Hólabrekkuskóla. Hefur orđiđ stúlknameistari Taflfélags Reykjavíkur og oftsinnis náđ mjög góđum árangri.
Felix Steinţórsson, 10 ára, Álfhólsskóla. Byrjađi fyrir alvöru í skákinni fyrir ađeins ári og ţykir mjög efnilegur.
Gauti Páll Jónsson, 12 ára, Grandaskóla. Fyrirliđi skáksveitar Grandaskóla, margreyndur meistari ţrátt fyrir ungan aldur.
Heimir Páll Ragnarsson, 10 ára, Hólabrekkuskóla. Teflir á 1. borđi fyrir skólann og hefur keppt á Norđurlandamóti.
Hilmir Freyr Heimisson,10 ára, Salaskóla. Unglingameistari Taflfélags Reykjavíkur.
Hrund Hauksdóttir, 15 ára, Rimaskóla. Telpnameistari Íslands og margfaldur Íslandsmeistari međ sveit Rimaskóla.
Nansý Davíđsdóttir, 9 ára, Rimaskóla. Íslandsmeistari stúlkna og Norđurlandameistari 2011 međ sveit Rimaskóla.
Oliver Aron Jóhannesson, 13 ára, Rimaskóla. Margfaldur Íslandsmeistari međ sveit Rimaskóla og Íslandsmeistari 13 ára og yngri í einstaklingsflokki.
Sóley Lind Pálsdóttir, 12 ára, Hvaleyrarskóla. Hefur međal annars orđiđ Íslandsmeistari telpna.
Veronika Steinunn Magnúsdóttir, 13 ára, Hagaskóla. Teflir á efsta borđi fyrir Hagaskóla og er skákţjálfari í Melaskóla.
Vignir Vatnar Stefánsson, 8 ára, Hörđuvallaskóla. Hefur keppt á Evrópumóti, yngsti fulltrúi Íslands í skák á erlendis frá upphafi.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:37 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.6.): 3
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 117
- Frá upphafi: 8778438
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 93
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.