Leita í fréttum mbl.is

Feđgar efstir á Haustmóti TV

Á miđvikudag var tefld lokaumferđin í Haustmóti TV. Óvćntustu úrslit mótsins komu í ţessari umferđ, ţegar formađurinn, Karl Gauti Hjaltason, lagđi Nökkva Sverrisson í snarpri skák. Stefán Gíslason vann Kristófer Gautason eftir ađ hafa unniđ peđ í miđtaflinu og unniđ síđan örugglega á ţví í endatafli. Dađi Stein Jónsson sigrađi síđan Hafdísi Magnúsdóttur. Skák Kristófers og Nökkva er enn ólokiđ og ekki er ljóst hvenćr hún getur fariđ fram.

Feđgarnir Nökkvi og Sverrir eru efstir og jafnir en Nökkvi á skák til góđa á pabba sinn.

Úrslit 7. umferđar:

Kristófer - Stefán 0-1
Nökkvi - Karl Gauti 0-1
Dađi Steinn - Hafdís 1-0

 Stađan ţegar einni skák er ólokiđ:

  1. Nökkvi Sverrisson 4 vinn (1 skák ólokiđ)
  2. Sverrir Unnarsson 4 vinn
  3. Karl Gauti Hjaltason 3,5 vinn
  4. Dađi Steinn Jónsson 3 vinn (7,75 SB)
  5. Stefán Gíslason 3 vinn (7,25 SB)
  6. Kristófer Gautason 2,5 vinn (1 skák ólokiđ)
  7. Hafdís Magnúsdótttir 0 vinn

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 165
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 95
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband