Leita í fréttum mbl.is

Tveir dagar í TORG-skákmót Fjölnis

IMG 6650Nú styttist í  TORG-skákmót Fjölnis en ţađ hefst kl. 11:00 í Hlöđunni viđ Gufunesbć međ ţví ađ heiđursgestur mótsins, Óttarr Ó. Proppé formađur stjórnar Skákakademíu Reykjavíkur, borgarfulltrúi og tónlistarmađur, leikur fyrsta leikinn. Skákdeild Fjölnis hefur veg og vanda međ framkvćmdinni og nýtur stuđnings fyrirtćkja í Grafarvogi sem gefa um 30 vinninga og veitingar í skákhléi.

Teflt verđur viđ hinar bestu ađstćđur í nýinnnréttađri IMG 6653Hlöđunni.  Ljóst er ađ margir öflugir skákkrakkar munu verđa međ á mótinu og fara ţar fremstir nýkrýndir Íslandsmeistarar unglingasveita, A sveit Fjölnis og Norđurlandameistarar barnaskólasveita, sveit Rimaskóla en allir ţessir krakkar keppa undir merkjum Fjölnismanna. Fjölniskrakkarnir fá vćntanlega öfluga andstćđinga frá öđrum skólum og skákfélögum.

TORG-skákmót Fjölnis er  kjörinn vettvangur fyrir yngri nemendur og skákfélaga til ađ stíga sín fyrstu spor á keppnisferlinum. Skákstjórar verđa ţeir Stefán Bergsson frá Skákakademíunni og Helgi Árnason frá Skákdeild Fjölnis. Tefldar verđa sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunarfresti.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 168
  • Frá upphafi: 8778603

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 98
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband