Leita í fréttum mbl.is

Skemmtilegt deildamót ađ Kleppsspítala

006_1122880.jpgHiđ árlega deildamót Skákfélags Vinjar og Hróksins var haldiđ í samkomusal Kleppsspítala í dag, miđvikudag klukkan 13.

Um árabil kepptu geđdeildir sín á milli en eftir ađ ţessi mót höfđu legiđ í dvala endurvöktu ţessi félög keppnina fyrir nokkrum árum. Ţrír eru í liđi og liđin hafa ađ undanförnu veriđ 6-7 en ađeins fjögur mćttu til leiks í dag. Ófćrt var yfir heiđina ţar sem tvö voru í startholunum fyrir austan og nokkrir forfölluđust á síđustu stundu. Reglan er ađ einn starfsmađur má vera í liđinu.

Deild 12 hefur innan sinna rađa öfluga skákmenn sem 012_1122881.jpgstarfađ hafa ţar um árabil og svo vill til ađ margir sem ţurft hafa ađ leita sér ađstođar ţar á bć eru áhugasamir um skákina og sumir  útlćrđir keppnismenn. Fór svo á endanum ađ deildin sigrađi 33c í úrslitaviđureign og búsetukjarninn ađ Flókagötu 29-31 og deild 15 komu ţar rétt á eftir.

Tefldar voru sjö mínútna skákir og skákstjóri var Róbert Lagerman.

Sögur-útgáfa gaf glćsilega vinninga en auk ţess fékk sigurliđiđ ađ venju bikar sem fer beint upp á hillu. Sérstök borđaverđlaun voru veitt, „Lygarinn" hans Óttars Norđfjörđ fékk ţrjá nýja eigendur sem voru heldur betur sáttir.

Í sigurliđi deildar 12 voru ţau: Gunnar Freyr, Guđmundur Valdimar og Guđrún Stella.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 168
  • Frá upphafi: 8778603

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 98
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband