Leita í fréttum mbl.is

Oliver Aron sigrađi á Unglingameistaramóti TR - Hilmir og Tara meistarar

Hilmir Freyr

Barna- og unglingameistaramót sem og Stúlknameistaramóts Taflfélags Reykjavíkur fór fram sunnudaginn 20. nóvember, í félagsheimili T.R. Faxafeni 12. Keppt var í einum flokki og voru 7 umferđir tefldar eftir Monradkerfi en umhugsunartíminn var 15 mínútur á skák. Skákmótiđ var opiđ fyrir keppendur 15 ára og yngri og tóku 19 krakkar ţátt: ţar af 15 úr Taflfélagi Reykjavíkur, 4 úr Skákdeild Fjölnis. Veitt voTara Sóleyru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, en auk ţess fyrir ţrjár efstu stúlkurnar. Félagsmenn í TR kepptu einnig um titilinn Unglingameistari T.R. og Stúlknameistari T.R. Ađ auki voru veitt verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í flokki 12 ára og yngri.

Skákmótiđ var fámennt en góđmennt og skemmtilegt. Nćstum allir krakkarnir sem tóku ţátt í mótinu höfđu einnig tekiđ ţátt í Íslandsmóti unglingasveita deginum áđur og var ţetta ţví mikil skákhelgi! Allt eru ţetta krakkar sem ćfa og tefla mikiđ og kunna til verka. Skákstjórinn hafđi nćstum ekkert ađ gera!

Eftir fjórđu umferđ bauđ T.R. keppendum upp á pizzu og gos og gerđi ţađ mikla lukku!

Sigurvegari mótsins var hinn geđţekki piltur úr Grafarvoginum, Oliver Aron Jóhannesson, Fjölni,  međ 6 vinninga af 7. Hann vann 5 skákir og gerđi tvö jafntefli, fyrst viđ Veroniku Steinunni sem hann ţurfti virkilega ađ hafa fyrir, og síđan í síđustu umferđ viđ Nansý. Í 2. sćti varđ hinn ungi og efnilegi Hilmir Freyr Heimisson, međ 5 v.  sem einnig varđ efstur T.R.-inga og ţar međ Unglingameistari T.R. 2011.


stelpur á stúlknameistaramótiÍ 3. sćti varđ Nansý Davíđsdóttir, einnig úr Fjölni, međ 5 vinninga. Nansý gerđi ţađ ekki endasleppt, ţví hún fékk einnig 1. verđlaun í Stúlknameistaramótinu og 2. verđlaun í flokki 12 ára og yngri!

Tara Sóley Mobee varđ efst T.R. stúlkna međ 4 v. af 7 og varđ ţví Stúlknameistari T.R. 2011.

Í flokki 12 ára og yngri sigrađi Hilmir Freyr Heimisson, Nansý varđ sem áđur sagđi í 2. sćti og í 3. sćti varđ einn af hinum fjölmörgu efnilegu skákkrökkum T.R. Gauti Páll Jónsson.

Úrslit skákmótsins urđu annars sem hér segir:

1.     Oliver Aron Jóhannesson, Fjölni, 6 v. af 7. 1. verđlaun Unglingameistaramót

2.     Hilmir Freyr Heimisson, T.R. 5 v. 23,5 stig Unglingameistari T.R. 2011. 2. verđlaun Unglingameistaramót. 1. verđlaun 12 ára og yngri.

3.     Nansý Davíđsdóttir, Fjölni, 5 v. 23 stig. 3. verđlaun Unglingameistaramót. 1. verđlaun Stúlknameistaramót. 2. verđlaun 12 ára og yngri.

4.     Leifur Ţorsteinsson, T.R. 4,5 v.

5.     Jón Trausti Harđarson, Fjölni, 4,5v.

6.     Gauti Páll Jónsson, T.R. 4,5 v. 3. verđlaun 12 ára og yngri.

7.     Svandís Rós Ríkharđsdóttir, Fjölni,  4 v. 20 stig 2. verđlaun Stúlknameistaramót

8.     Tara Sóley Mobee, T.R. 4 v. 18,5 stig. Stúlknameistari T.R. 2011. 3. verđlaun Stúlknameistaramót.

9.     Símon Ţórhallsson, T.R., 4 v.

10.                       Veronika Steinunn Magnúsdóttir, T.R., 3,5 v.

11.                       Vignir Vatnar Stefánsson, T.R., 3,5 v.

12.                       Rafnar Friđriksson, T.R., 3,5 v.

13.                       Guđmundur Agnar Bragason, T.R., 3 v.

14.                       Donika Kolica, T.R., 3 v.

15.                       Andri Már Hannesson, T.R., 3 v.

16.                       Ţorsteinn Muni Jakobsson, T.R., 3 v.

17.                       Ţorsteinn Magnússon, T.R., 2 v.

18.                       Bárđur Örn Birkisson, T.R., 2 v.

19.                       Björn Hólm Birkisson, T.R., 2 v.

 

Skákstjóri var Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir sem einnig tók myndir. Nokkrir foreldrar T.R.-skákbarna ađstođuđu viđ "pizzupartýiđ", frágang og skákstjórn og fá ţau bestu ţakkir fyrir! Ţetta voru ţau Áróra Hrönn Skúladóttir, Bragi Ţór Thoroddsen, Stefán Már Pétursson og Ţórdís Sćvarsdóttir.

Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir skrifađi pistilinn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.7.): 12
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 177
  • Frá upphafi: 8778612

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband