Leita í fréttum mbl.is

Fimmtán mínútna mót Gođans fer fram í kvöld

Hiđ árlega 15 mínútna skákmót Gođans  verđur haldiđ á Húsavík föstudagskvöldiđ 2. desember nk og hefst ţađ kl 20:00. Teflt er í Framsýnarsalnum ađ Garđarsbraut 26.
Teflar verđa skákir međ 15 mín umhugsunartíma á mann og er reiknađ međ ţví ađ tefldar verđi 7 umferđir eftir monrad-kerfi, en ţađ fer ţó eftir fjölda ţátttakenda.
Mótiđ er opiđ öllu skákáhugafólki.

Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin auk farandbirkars og nafnbótina "15 mín meistari Gođans 2010" fyrir efsta sćtiđ.
Núverandi 15 mín meistari Gođans er Smári Sigurđsson.
Einnig verđa veitt verđlaun fyrir ţrjá efstu í flokki 16 ára og yngri.

Keppnisgjald er 500 krónur fyrir fullorna en 250 krónur fyrir 16 ára og yngri.

Ćskilegt er ađ áhugasamir skrái sig til leiks í síđasta lagi kvöldiđ fyrir mót hjá formanni í síma 4643187 eđa 8213187 eđa á lyngbrekku@simnet.is 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.6.): 1
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 116
  • Frá upphafi: 8778452

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 92
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband