Leita í fréttum mbl.is

Áskell sigrađi á Hausthrađskákmóti SA

Óvenjulega fámennt var á hausthrađskákmóti félagsins í ţetta sinn. Ýmis gömul brýni létu sig vanta og nýrri brýnin voru ekkert of mörg heldur. Ţó vakti ţađ athygli viđstaddra ađ ţrír af liđsmönnum félagsins á Íslandsmóti skákfélaga voru nú mćtt aftur norđur og létu sig ekki muna um 18 hrađskákir í blíđviđrinu.  Ţátttakendur voru sumsé ekki nema sjö og tefldu ţrefalda umferđ sín á milli. Enda ekkert gáfulegra viđ ađ vera. Ţessvegna endađi ţetta svona:

1. Áskell Örn Kárason           17,5 af 18

2. Sigurđur Eiríksson             11,5

3. Jón Kristinn Ţorgeirsson    11

4-5. Tómas V. Sigurđarson og

        Sveinbjörn Sigurđsson    9

6. Andri Freyr Björgvinsson     3,5

7. Logi Rúnar Jónsson             1,5

Nćsta mót félagsins verđur Atskákmót Akureyrar. Ţađ verđa tefldar 7 umferđir og hefst mótiđ nk. fimmtudagskvöld kl. 19.30. Ţá verđa tefldar 3 umferđir en mótinu lýkur svo á sunnudag međ 4 umferđum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.7.): 12
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 177
  • Frá upphafi: 8778612

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband