Leita í fréttum mbl.is

TORG-skákmót Fjölnis verđur í Hlöđunni Gufunesbć á laugardag

img_9939_medium.jpgSkákdeild Fjölnis stendur fyrir sínu árlega TORG-skákmóti laugardaginn 26. nóvember frá kl. 11.00 -13:00.

Tefldar verđa sex umferđir og umhugsunartíminn er sjö mínútur. Allir grunnskólanemendur landsins eiga ţátttökurétt á mótinu.

Fjöldi verđlauna og skemmtilegt fyrirkomulag hefur gert img_6640_1122096.jpgţetta skákmót mjög vinsćlt og hafa jafnt bestu skákkrakkar landsins sem yngstu byrjendur sóst eftir ţví ađ vera međ. Mótiđ fer fram á nýjum stađ í Grafarvogi sem er Hlađan viđ Gufunesbć rétt viđ Skemmtigarđinn í Grafarvogi. Ţar er frábćr ađstađa fyrir taflmót. Fyrirtćkin í verslunarmiđstöđinni Torginu í Foldahverfi gefa öll verđlaun á mótiđ en auk ţess mun ÍTR gefa vinninga sem eru sundkort og gjafakort í Fjölskyldu-og húsdýragarđinn í Laugardal. Líkt og í fyrra verđa verđlaunin um eđa yfir 30 talsins. NETTÓ - Hverafold gefur ţrjá glćsilega eignabikara til mótsins auk ţess sem NETTÓ býđur öllum ţátttakendum upp á ókeypis veitingar í skákhléi.

Skráning á stađnum og vćntir Skákdeild Fjölnis ţess ađ sjá alla okkar fremstu skákkrakka í Hlöđunni viđ Gufunesbć.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

hve langar verđa skákirnar?

bjarni ţór guđmundsson (IP-tala skráđ) 23.11.2011 kl. 22:52

2 Smámynd: Skák.is

7 mínútur á mann.

Skák.is, 24.11.2011 kl. 08:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.7.): 8
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 173
  • Frá upphafi: 8778608

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 100
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband