Leita í fréttum mbl.is

Bólholt Fellabć (Viđar Jónsson) sigrađi á Firmakeppni Saust

Firmakeppni Skáksambands Austurlands er lokiđ.  Ellefu fyrirtćki tóku ţátt:  Bílasala Austurlands Egilsstöđum, Bókakaffi Fellabć, Bólholt Fellabć, Fellabakarí Fellabć, Hitaveita Egilsstađa og Fella, Landsbankinn Egilsstöđum, Landsbankinn Eskifirđi, Sjóvá Egilsstöđum, Verkfrćđistofa Austurlands Egilsstöđum, Verkís Egilsstöđum og VÍS Egilsstöđum. Dregiđ var um hvađa skákmađur tefldi fyrir hvert fyrirtćki.

Leikar fóru ţannig í úrslitaviđureign:

Sigurvegari:    Bólholt Fellabć međ 6 vinninga af 6 mögulegum. Fyrir ţađ tefldi Viđar Jónsson, Stöđvarfirđi.

Í öđru sćti:     Fellabakarí Fellabć međ 3˝ vinning. Fyrir ţađ tefldi Jón Björnsson

Í ţriđja sćti:  VÍS Egilsstöđum međ 3 vinninga. Fyrir ţađ tefldi Magnús Valgeirsson.

Skákmenn í 3 efstu sćtunum fengu verđlaunapeninga, en Bólholt fćr glćsilega bikar til eignar.

Einn unglingur tefldi međ félaginu nú, Mikael Máni Freysson. Hann lenti ekki í neđsta sćti! Ţađ sýnir ađ unglingarnir geta vel spreytt sig á ţeim eldri og reyndari. Á ţví lćra ţeir mest og eru skorađ á  fleiri ađ mćta á fleiri mót hjá félaginu

Haldinn var ađalfundur í kaffihléi og kosin stjórn. Gjaldkerinn, Rúnar Hilmarsson, óskađi eftir ađ hvíla sig frá ţeim störfum og er honum hér međ ţakkađ gott starf í ţágu SAUST. Stungiđ var upp á Magnúsi Valgeirssyni í stađ Rúnars.


Stjórnarkjör fór ţannig:

Formađur: Guđmundur Ingvi Jóhannsson, Egilsstöđum
Međstjórnendur: Magnús Valgeirsson Egilsstöđum og Jón Björnsson Egilsstöđum
Varamenn: Viđar Jónsson Stöđvarfirđi og Hákon Sófusson Eskifirđi.
Endurskođandi: Magnús Ingólfsson Egilsstöđum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 164
  • Frá upphafi: 8778615

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband