Leita í fréttum mbl.is

Fjölnir Íslandsmeistari unglingasveita

 

IMG 7051[1]
Íslandsmót unglingasveita var haldiđ í dag í Garđaskóla í Garđabć. Nýir íslandsmeistarar eru Skákdeild Fjölnis sem fékk 26 vinninga af 28 mögulegum og vann öruggan sigur.

Í 2. sćti varđ Skákfélag Íslandsmeđ 20 vinninga og Taflfélag Reykjavíkur endađi í 4 sćti međ 19. vinninga, rétt á undan Skákfélagi Akureyringa sem urđu í 4 sćti međ 18.5 vinninga. Ţessi liđ skáru sig nokkuđ frá hinum utan Fjölnismanna sem voru í algjörum sérflokki.

Í keppni sem ţessari skara stundum einstaklingar í liđum fram úr hinum í liđunum og fengu borđaverđlaun eftirtaldir.

 

1. borđ. Vignir Vatnar Stefánsson TR A 6 vinninga af 7 mögulegum
2. borđ. Oliver Aron Jóhannesson Fjölni A 7 vinninga af 7!!
3. borđ. Jón Trausti Harđarson Fjölni A og Dagur Kjartansson Skákfélagi íslands međ 6,5 af 7.
4. borđ. Hrund Hauksdóttir Fjölni A međ 7 vinninga af 7 mögulegum!!
Bestu varamenn. Hjörtur Snćr Jónsson Skakfélagi Akureyrar og Bjarni Ţór Guđmundsson Haukum 3 vinninga af 5.

Besta B liđ. Hellir B 15,5 vinninga.
Besta C liđ. TR C 15 vinninga.
Besta D liđ. TR D 11,5 vinninga.
Besta E liđ. TR E 12,5 vinninga.

sjá má öll úrslit á chess-results.com (http://www.chess-results.com/tnr60197.aspx?art=1&lan=1)

og myndir má sjá á facebook síđu TG (http://www.facebook.com/media/set/?set=a.277460078957946.61217.100000818679602&type=1)

og skak.is (http://www.skak.blog.is/album/slandsmot_unglingasveita_2011/)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 164
  • Frá upphafi: 8778615

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband