Leita í fréttum mbl.is

Friđrik jafnađi metin gegn Peng međ sigri í hörkuskák

Friđrik Ólafsson ađ tafli í Amsterdam (tekiđ af heimasíđu mótsins)Stórmeistarinn Friđrik Ólafsson (2428) vann hollensku skákkonuna Zhaogin Peng (2379) í hörkuskák í 5. umferđ minningarmóts um Max Euwe sem tefld var í dag. Friđrik hefndi ţar međ fyrir tapiđ fyrir Peng í fyrri hlutanum.  Friđrik er međ 2,5 vinning.  Mótinu lýkur á morgun.  Ţá teflir Friđrik viđ sćnsku skákdrottninga Piu Cramling.   Bein útsending hefst kl. 10.

Mótiđ er haldiđ til minningar um Euwe en í ár eru 30 ár síđan Euwe lést.   Ţátt taka átta skákmenn, bćđi konur og karlar á ýmsum aldri.  Taka 4 skákmenn ţátt í hvorum flokki og tefld er tvöföld umferđ, alls 6 skákir.  Í flokki Friđriks tefla auk hans: Paul Van Der Sterren (2514), Pia Cramling (2495) og Zhaogin Peng (2379).

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 164
  • Frá upphafi: 8778615

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband