Leita í fréttum mbl.is

Ivanchuk og Nepomniachtchi unnu í fyrstu umferđ

NepoÍ dag hófst sterkasta skákmót ársins í Moskvu.  Um er ađ rćđa minningarmót um Mikhail Tal.  Í fyrstu umferđ vann Rússinn međ langa nafniđ, Nepomniachtchi (2730), sem er oft kallađur Nepo, landa sinn Vladimir Kramnik (2800).  Ivanchuk (2775) vann svo Svidler (2755).  Carlsen (2823) var svo heppinn ađ sleppa međ jafntefli gegn Aronian (2802).  Önnur umferđ fer fram í fyrramáliđ og hefst kl. 11.

Ţá mćtast m.a.: Carlsen-Gelfand, Nepo-Ivanchuk og Aronian-Kramnik.   

Međalstigin er 2776 skákstig og telst ţađ sterkasta skákmót ársins.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Torfi Kristján Stefánsson

Carlsen var ekkert "heppinn" ađ sleppa međ jafntefliđ. Skákin var lengst af í jafnvćgi, Carlsen jafnvel međ betra um tíma ţó hann vćri međ svart.

Hann lék hins vegar tveimur afleikjum í röđ og gat Aronjan náđ hartnćr unnu tafli međ einum leik, en sá ţađ ekki.

Ég sá ekki betur en ađ jafntefliđ hafi veriđ réttlát úrslit.

Skák Kramnik viđ rússneska strákinn međ langa nafniđ (Nesomniachtchin) var aftur á móti athyglisverđ. Kramnik lenti snemma peđi undir en var lengi međ jafnteflisstöđu ţví biskuparnir voru mislitir. Kramnik lék svo illa af sér og tapađi - ólíkur sjálfum sér.

Torfi Kristján Stefánsson, 16.11.2011 kl. 20:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 7
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 147
  • Frá upphafi: 8778664

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 85
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband