Leita í fréttum mbl.is

Allsherjarhátíđ í Vin!

1Ţađ var mikiđ um dýrđir í Vin, athvarfi Rauđa krossins viđ Hverfisgötu 47, á mánudaginn. Ţá stóđu Vinafélagiđ og Skákakademía Reykjavíkur fyrir Vinaskákmótinu. Fulltrúar Actavis komu fćrandi hendi, Björk Vilhelmsdóttir formađur velferđarsviđs Reykjavíkurborgar hét stuđningi viđ áframhaldandi rekstur í Vin og gestir gćddu sér á dýrlegum veitingum frá Bakarameistaranum.

Í upphafi móts afhenti Benedikt Sigurđsson, sviđsstjóri samskiptasviđs Actavis, Magnúsi Matthíassyni formanni Vinafélagsins eina milljón króna, til ađ styđja viđ rekstur Vinjar. Magnús lét ţessa höfđinglegu gjöf ganga umsvifalaust til Kristjáns Sturlusonar, framkvćmdastjóra Rauđa kross Íslands.

5Björk Vilhelmsdóttir setti svo Vinaskákmótiđ formlega og hét stuđningi Reykjavíkurborgar viđ áframhaldandi rekstur Rauđa krossins í Vin. Hún sagđi ađ máliđ yrđi tekiđ fyrir hjá velferđarsviđi á fimmtudag, og ađ óskađ yrđi eftir viđrćđum viđ Rauđa krossinn og Vinafélagiđ.

Björk lagđi áherslu á sérstöđu Vinjar og bar lof á kraftmikiđ starf Vinafélagsins, sem stofnađ var fyrir réttum mánuđi og telur nú um 600 félaga.

Björk léki síđan fyrsta leikinn í skák Hauks Angantýssonar og Hrannars Jónssonar. Riddaranum var vippađ til f3 og Vinaskákmótiđ var hafiđ. Keppnin um efsta sćtiđ var ćsispennandi.

Tefldar voru sex umferđir og í hálfleik voru ţeir Sveinbjörn Jónsson og Davíđ Kjartansson efstir međ fullt hús.

2Í hléinu gćddu skákmenn og gestir sér á gómsćtum veitingum frá Bakarameistaranum. Ţar var stórfengleg kaka í ađalhlutverki, listilega skreytt međ kjöorđi Vinafélagsins: Allir saman!

Eftir kaffihlé fćrđi Skákakademía Reykjavíkur Arnari Valgeirssyni, formanni Skákfélags Vinjar, taflsett ađ gjöf, auk ţess sem Arnar fékk skákspennubókina Lygarann eftir Óttar Norđfjörđ. Skákfélagiđ í Vin er eitt hiđ kraftmesta á landinu og hefur starfađ af miklum ţrótti síđan 2003.

Ţrír urđu efstir og jafnir: Davíđ Kjartansson, Jón Torfason og Ólafur B. Ţórsson en Davíđ var úrskurđađur sigurvegari eftir stigaútreikning. Sjö keppendur til viđbótar hrepptu vinninga í happdrćtti, en verđlaunin komu frá Forlaginu, Sögum útgáfu og Henson.

261.-3. sćti: Davíđ Kjartansson, Jón Torfason, Ólafur B. Ţórsson 5 vinninga. 4.-6. sćti: Sveinbjörn Jónsson, Sćbjörn Guđfinnsson, Hörđur Garđarsson 4 vinninga. 7.-8. Sćti: Haukur Angantýsson og Gunnar Nikulásson 3˝ vinning. 9.-13. sćti: Stefán Bergsson/Hrafn Jökulsson, Hjálmar Sigurvaldason, Haukur Halldórsson, Inga Birgisdóttir 3 vinninga. 14.-16. sćti: Hrannar Jónsson, Ásgeir Sigurđsson, Hinik Páll Friđriksson 2˝ vinning. 17.-19. sćti: Finnur Kr. Finnsson, Arnar Valgeirsson, Úlfur Orri Pétursson 2 vinninga. 20. Sćti: Michael Beuffre 1˝ vinning. 21. sćti: Árni Jóhann Árnason.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.7.): 11
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 176
  • Frá upphafi: 8778611

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband