Leita í fréttum mbl.is

Leynigestur á Vinaskákmótinu í dag!

3 Allar kynslóđir eru velkomnar í Vin.Vinafélagiđ og Skákakademía Reykjavíkur standa fyrir skákmóti í Vin, Hverfisgötu 47, mánudaginn 14. nóvember klukkan 13. Tefldar verđa 6 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Vegleg verđlaun eru í bođi frá velunnurum Vinjar.

Mjög blómlegt skáklíf er í Vin, athvarfi Rauđa krossins. Ţar eru ćfingar alla mánudaga og reglulega er slegiđ upp stórmótum. Skákfélag Vinjar er eitt hiđ kraftmesta á landinu og teflir međal annars fram tveimur sveitum á Íslandsmóti skákfélaga.

Vinafélagiđ, sem stofnađ var 13. október sl., stendur ađ Vinaskákmótinu í samvinnu viđ Skákakademíu Reykjavíkur. Bakhjarlar mótsins eru m.a. Forlagiđ, Henson og Sögur útgáfa. Ţá gefur Bakarameistarinn góđgćti međ kaffinu.
Ađ undanförnu hefur ríkt óvissa um framtíđ Vinjar, sem er griđastađur fólks međ geđraskanir, en allt bendir nú til ţess ađ rekstur athvarfsins verđi tryggđur međ samstilltu átaki.
 
Ţá munu leynigestir mćta á svćđiđ međ óvćntan glađning!
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8778660

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 81
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband