Leita í fréttum mbl.is

"The brothers" stóđu sig vel í Birmingham

Picture 002Brćđurnir Bragi og Björn Ţorfinnssynir stóđu sig vel í Bresku deildakeppninni sem fram fór um helgina í Birmingham.  Báđir fengu ţeir 1,5 vinning í 2 skákum.  Ţeir mćttu á skákstađ um hálftíma fyrir skák, beint úr löngu flugi frá Grikklandi, og náđu ekki einu sinni ađ bóka sig inn á hóteliđ né ađ komast í sturtu fyrir skák.

Brćđurnir tefla fyrir klúbbinn Jutes of Kent.

Í fyrri viđureigninni sem fram fór í gćr gerđi Bragi jafntefli viđ alţjóđlega meistarann Richard Pallesier (2447) en Björn vann Simon Buckley (2352).

Í síđari umferđinni sem fram fór í dag vann Bragi Matthew Rose (2282) en Björn gerđi jafntefli viđ Tom Eckersley-Waites (2276).

Báđir hćkka ţeir eitthvađ á stigum fyrir frammistöđu sína.  Mótinu verđur framhaldiđ 14. og 15. janúar og ţá halda vćntanlega "the brothers" í ađra útrás til Bretlands.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 153
  • Frá upphafi: 8778670

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband