Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Evrópumótiđ í Halkidiki

Picture 015Evrópukeppni landsliđa sem hófst í vikunni í Halkidiki í Grikklandi er sterkasta flokkakeppni ársins hvorki meira né minna og nćgir ađ á skipan liđanna til sannfćrast. Rússar eru sterkastir samkvćmt stigum međ Svidler, Karjakin, Grischuk, Morozevich og Nepomniachchi í liđinu og síđan koma Armenar međ Aronjan á fyrsta borđi, Úkraínumenn međ Ivantsjúk á fyrsta borđi og Radjabov leiđir Azera. Stigahćsti skákmađur heims, Magnús Carlsen er ekki í norska liđinu.

Á íslenska liđinu hafa orđiđ miklar breytingar. Ţađ lá fyrir í september ađ Hannes Hlífar Stefánsson tćki sér frí, síđan afbođađi Héđinn Steingrímsson sig vegna veikinda og loks hamlađi brjósklos í baki ţátttöku Stefáns Kristjánssonar.

Kjarninn frá Ol í Khanty Manyisk er ţó mćttur: Hjörvar Steinn Grétarsson og brćđurnir Bragi og Björn Ţorfinnssynir tefla á öđru, ţriđja og fjórđa borđi međ Henrik Danielssen á efsta borđi. Greinarhöfundur, sem er ţjálfari og liđsstjóri var fenginn til ađ fylla flokkinn og hefur valiđ sér sćti varamanns. Íslenska liđiđ er skráđ í 32. sćti af 38 liđum.

Íslendingar hafa reglulega tekiđ ţátt í Evrópumóti landsliđa. Vefsíđan http://www.olimpbase.org/ greinir frá ţví ađ fyrst hafi ţađ veriđ 1992 í Debrecen í Ungverjalandi, 13. sćti, aftur í Leon 2001, 20. sćti, Plovidiv 2003, 26. sćti, Gautaborg 2005 29. sćti, Halkidiki 2007, 20. sćti og Novi Sad 2009, 34. sćti.

Ein eftirminnileg viđureign Íslendinga frá ţessum Evrópumótum fór fram í Debrecen áriđ 1992 ţegar Íslendingar gerđu jafntefli viđ Armena. Sennilega hefđi frammistađa íslenska liđsins orđiđ betri ef undirritađur hefđi landađ sigri yfir Lputian í skák sem John Nunn kallađi tragedíu í grein í New in chess; ţar hefđi veriđ í fćđingu ein besta skák ársins.

Sindbađ Lputjan - Helgi Ólafsson

Drottningarindversk vörn

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. c4 b6 4. g3

Lputian valdi yfirleitt Petrosjan-afbrigđiđ sem hefst međ 4. a3 en kaus ađ leiđa tafliđ í rólega stöđubaráttu međ ţungri undiröldu.

4.... Ba6 5. Dc2 c5 6. Bg2 Rc6 7. dxc5 bxc5 8. 0-0 Be7 9. Hd1 0-0 10. Bf4 Db6 11. b3 d5 12. Rc3 Rb4 13. Db2 dxc4 14. Re5 Rbd5 15. Ra4 Dc7 16. bxc4 Hab8 17. Dc2 Rxf4 18. gxf4 Bd6 19. Rc6 Bxf4! 20. h3

Eftir 20. Rxb8 Bxh2+ og 21.... Hxb8 hefur svartur rífandi bćtur fyrr skiptamun. Nú setur svartur af stađ magnađa leikfléttu.

20.... Bb7! 21. Rxb8 Be3! 22. Db3 Rg4!

Međ hugmyndinni 23. hxg4 Dg3! 24. Dxb7 Dxf2+ 25. Kh2 Bf4+ 26. Kh1 Dh4+ 27. Kg1 Be3+ og mát í nćsta leik.

gt8o7tqd.jpg23. Dxb7 Dh2+ 24. Kf1 Rxf2 25. Df3 Rxd1 26. Ke1 Hd8??

Eftir ţvingađa atburđarás missir svartur ţráđinn í tímahraki ţó ađ ţađ sé engin afsökun. Eftir 26.... Dxb8 27. Hxd1 Db4+! 28. Kf1 Dxa4 er svartur tveim peđum yfir og međ auđunna stöđu. Raunar sá ég svarleik ţess armenska og einnig ţessa einföldu vinningsleiđ.

27. Rd7! Bf2+ 28. Kxd1 Dg1+ 29. Kc2 Dxa1 30. Dxf2 Hxd7 31. Rc3 Hd4 32. Dg3 h6 33. Be4 Hxe4?

Aftur mistök, 33.... f5 var nauđsynlegt. Lputjan tefldi vörnina frá og međ 27. leik frábćrlega vel.

34. Rxe4 Dxa2+ 35. Kd3 Db1+ 36. Ke3 Dc1+ 37. Kf2 f5 38. Rf6 Kf7 39. Rd7 f4 40. Dd3 Dh1 41. Re5 Kg8 42. Rg4 h5 43. Dd8 Kh7 44. Dh4 De4 45. Dxh5

- og svartur gafst upp. Eftir 45.... Kg8 46. Dxc5 er svarta stađan vonlaus.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

-------------------------------------------

Skákţćttur Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 6. nóvember 2011.

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 153
  • Frá upphafi: 8778670

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband