Leita í fréttum mbl.is

Hjörvar vann auđveldlega - tvöfaldur stórmeistaraáfangi í hús !

 

Hjörvar Steinn Grétarsson

 

Hjörvar Steinn Grétarsson (ELÓ-stig 2452) var rétt í ţessu ađ vinna Skotann Graham Morrison (ELÓ-stig:2339) í lokaumferđinni á EM landsliđa í Grikklandi. Ađrir liđsmenn Íslands sitja enn ađ tafli.

Ţetta ţýđir ađ Hjörvar, sem tryggđi sér alţjóđlegan titil eftir sjö umferđir, er kominn međ tvo áfanga ađ stórmeistaratitli og ţarf ţví bara einn slíkan í viđbót og ađ komast yfir 2500 stig, til ađ verđa útnefndur stórmeistari í skák.  Hjörvar mun hćkka um c.a. 20 Eló-stig í mótinu sem er ađ klárast.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Verđur hann fyrsti eld-rauđhćrđi stórmeistarinn?

Gunnar Th. Gunnarsson, 11.11.2011 kl. 16:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 141
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 79
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband