Leita í fréttum mbl.is

EM-pistill nr. 10: Mikilvćg skák Hjörvars - Helgi gćti unniđ til verđlauna

Viđ töpuđum 1-3 fyrir ólympíumeisturum Úkraínu í hörkuviđureign í áttundu og nćstsíđustu umferđ.

Hjörvar Steinn Grétarsson heldur áfram ađ eiga frábćrt mót og gerđi nú jafntefli viđ stórmeistarann sterka Pavel Eljanov.  Hjörvar fékk jafnteflisbođ frá Eljanov, náđi í skákstjóra til ađ fá leyfi til ađ rćđa viđ Helga sem var ađ tefla. Helgi sagđi honum ađ hann ćtti ađ ákveđa sjálfur. Hjörvar hafnađi jafnteflisbođi Eljanovs en bauđ síđar jafntefli nokkrum leikjum síđar ţegar hann sá ekki vćnlegt framhald. Ţví var tekiđ. Hjörvar hefur teflt viđ tvo ofurstórmeistara á mótinu og hefur fengiđ 1,5 vinning úr ţeim skákum en hann vann Shirov í fyrstu umferđ.

Helgi Ólafsson gerđi svo jafntefli viđ Efimenko eftir ađ hafa mjög vćnlegt tafl. Henrik Danielsen og Bragi Ţorfinnsson tefldu einnig hörkuskákir.  Bragi tapađi fyrir Moiseenko en Henrik var mjög nćrri ţví ađ halda jafntefli gegn Ponomariov á fyrsta borđi. Vantađi meiri tíma eftir 60 leiki, erfiđ stađa međ 30 sekúndur á hvern leik.

Íslenska liđiđ mćtir Skotum í lokaumferđinni í dag.  Vinni Hjörvar sína skák nćr hann sínum fyrsta stórmeistaraáfanga.  Og ekki nóg međ ţađ heldur samsvarar stórmeistaraáfangi á EM landsliđa tveimur stórmeistaraáföngum svo Hjörvar ţyrfti ađeins 2 áfanga en ekki 3 eins og hefđbundiđ er. Ţetta er vćntanlega langmikilvćgasta skák sem Hjörvar hefur nokkurn tíma teflt. Ađeins tveir dagar síđan alţjóđlegi meistaratitilinn kom í hús. Hjörvar mćtir Graham Morrison (2339) sem er sýnd veiđi en ekki gefin. Hann vann m.a. danska stórmeistarann Allan Stig Rasmussen (2541) og gerđi jafntefli viđ Jón Viktor á EM landsliđa 2009.

Helgi hefur 3,5 vinning í 4 skákum og vinni hann á morgun hefur hann góđan möguleika á ađ vinna verđlaun sem besti varamađur mótsins.  Helgi er međ sjöttu bestu frammistöđu allra á mótinu sem af er og er međ nćstbestan árangur varamanna á eftir Frakkanum Christian Bauer. Helgi ţarf nauđsynlega ađ vinna og treysta á ađ Bauer vinni ekki Spánverjann Miguel Illescas.

Íslenska liđiđ hefur 6 stig og er í 30. sćti. Ađeins Svíar eru ofar af Norđurlandaţjóđunum. Ţađ var sérstakt í gćr ađ horfa á norrćnu liđin Ísland, Danmörk og Finna vera í einni röđ í nćstsíđustu umferđ og mćta Úkraínu, Ísrael og Englandi. Ég var skákstjóri í hinum viđureignunum og ţar steinlágu frćndur okkur báđir 0,5-3,5. Báđum einvígunum var lokiđ innan fyrstu tímamarka svo ţetta voru slátranir. Svíar máttu svo teljast heppnir ađ sleppa 2-2 gegn Svartfellingum. Norđmenn gerđu einnig jafntefli viđ Litháen

Svíar hafa 8 stig (16,5 v.), Íslendingar, Danir og Norđmenn hafa 6 stig. Viđ höfum 14 vinninga en hinar tvćr hafa 13 vinninga. Finnar reka lestina međ 5 stig.

Allar Norrćnu sveitirnar tefla niđur fyrir í lokaumferđinni nema Svíar sem mćta Georgíumönnum. Danir mest en ţeir tefla viđ lökustu sveitina, Kýpverja, sem hefur ađeins hlotiđ 1 stig.

Spennan á toppnum er gífurleg. Armenar og Ţjóđverjar eru efstir međ 13 stig.  Armenar unnu Hollendinga og Ţjóđverjar unnu óvćntan sigur á Aserum.  Armenar hafa hins vegar fleiri vinninga.  Báđum liđum dugir sigur í viđureigninni til ađ verđa Evrópumeistari.  Armenum gćti dugađ jafntefli 2-2. Verđi jafntefli geta hins vegar Aserar náđ efsta sćtinu međ 3-1 eđa stćrri sigri gegn Rúmenum. Spennan er hreint út mjög mikil!

Á stađinn er mćttur Daninn Per Andreasen sem margir ţekkja vel. Gamall liđsstjóri danska liđsins en kemur hingađ á stađinn sem túristi. Mjög skemmtilegur náungi sem er alltaf međ skemmtilega brandara.

Á svona mótum ná menn ákveđnum rútínum. Ég reyni ađ taka í hendur liđsmanna í upphafi hverrar umferđar og fannst Braga ţađ mjög mikilvćgt ađ halda ţeirri rútínu í gćr ţar sem vel hafđi gengiđ. Ţađ gekk ekki upp í gćr.

Í gćr mćttust Lettland og Spánn. Shirov hafđi hvítt gegn Svesnikov og var umferđin vart hafin áđur en Lettarnir sömdu um jafntefli.

Ég hef svolítiđ veriđ ađ fylgjast međ skákmönnunum og ţeim í háttum. Topalov er fagmađur fram í fingurgóma. Kemur alltaf óađfinnanlega klćddur til leiks. Gefur honum respekt. Sumir eru hins vegar ósnyrtilegar klćddir og má ţar t.d. nefna Grischuk.

Ég var međ viđureign Ísrael í gćr. Sutovsky er hrikalega vanafastur og ég sé ađ hann gekk alltaf sömu leiđina fram og aftur og snéri viđ á sama stađ. Sargassian hefur einnig skemmtilega takta ţegar hann gengur um og horfir snöggt og ákveđiđ á andstćđinginn á međan. Giri sveiflar peđi fram og aftur. Sá hollenski átti ekki mikiđ í Aronian ađ gera í gćr. Armeninn hafđi meira en 1:30 eftir ţegar skákin var búin. Ótrúlegur skákmađur.

Ivanchuk kíkti viđ í gćr. Hann keypti skákbćkur og taflborđ af Erderley bóksala frá Ungverjalandi sem mćtti í gćr. Skođađi bók um Petroff og var greinilega ekki sammála ađ öllu leyti. Hann kom svo inn í skáksal og rétt kíkti á viđureign Rússanna. Ţađ var ekki fyrr en löngu síđar en kíkti á samlandana ađ eiga viđ Íslendinga.

Úkraína mćtir Englendingum í dag. Pörun Englendinga hefur veriđ međ ólíkindum á mótinu. Gengur ekki vel en tekst iđulega ađ fá sterkar sveitir um miđbik mótsins og ná ţar ađ leiđindi aldrei ađ skjóta sér upp.

Minni á myndaalbúm mitt á Facebook. Bćtti viđ slatta af myndum í gćr og fleiri koma í kvöld. http://www.facebook.com/media/set/?set=a.10150389656533291.379373.731303290&type=1&l=736f9bda12

Umferđin byrjar kl. 13 (11 á Íslandi). Lokahófiđ er kl. 21. Viđ eigum flug kl. 6:30 og mun rúta sćkja okkur niđur kl. 3 í nćstu nótt Ekki verđur ţví mikill tími ađ gera sér glađan dag ađ loknu móti. Brćđurnir halda til Englands ţar sem ţeir tefla. Viđ hinir verđum mćttir kl. 16 á laugardag fyrir       ţá sem viđ vilja taka á móti okkur.

Lokapistill verđur ađ öllum líkindum ekki fyrr en á sunnudag.

Kveđja frá Porto Carras,
Gunnar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8778676

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband