Leita í fréttum mbl.is

Viđureign dagsins: Skotland

Íslenska sveitin mćtir Skotlandi í 9. og síđustu umferđ EM landsliđa sem fram fer í dag og hefst kl. 11.  Bragi Ţorfinnsson hvílir hjá okkar mönnum.

Hjörvar Steinn Grétarsson teflir sína mikilvćgustu skák á ferlinum.  Vinni hann tryggir hann sér tvöfaldan stórmeistaraáfanga (20 skáka-áfanga).  Helgi Ólafsson teflir einnig mikilvćga skák.  Vinni hann gćti hann tryggt sér verđlaun sem besti varamađurinn.  Frakkinn Christian Bauer, sem er eini varamađurinn sem hefur náđ betri árangri en Helgi, má ţá alls ekki vinna sína skák.

 Skákir gćrdagsins fylgja međ hér ađ neđan.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8778676

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband