Íslenska liđiđ tapađi 1-3 fyrir ólympíumeisturum Úkraínu í 8. og nćstsíđustu umferđ EM landsliđa sem fram fór í dag. Um var ađ rćđa hörkuviđureign ţar sem íslenska liđiđ hafđi lengi vel möguleika á ađ halda jöfnu.
Hjörvar Steinn Grétarsson heldur áfram ađ eiga frábćrt mót og gerđi nú jafntefli viđ stórmeistarann Pavel Eljanov. Hjörvar hafnađi jafnteflisbođi Eljanovs og bauđ síđar sjálfur jafntefli sem var ţegiđ. Helgi Ólafsson gerđi svo jafntefli viđ Zahar Efimenko eftir ađ hafa mjög vćnlegt tafl.
Henrik Danielsen og Bragi Ţorfinnsson tefldu einnig hörkuskákir. Bragi tapađi fyrir Moiseenko en Henrik var mjög nćrri ţví ađ halda jafntefli gegn Ponomariov á fyrsta borđi.
Íslenska liđiđ mćtir Skotum á morgun. Vinni Hjörvar sína skák nćr hann sínum fyrsta stórmeistaraáfanga. Og ekki nóg međ ţađ heldur samsvarar stórmeistaraáfangi á EM landsliđa tveimur stórmeistaraáföngum (20 skákir) svo Hjörvar ţyrfti ađeins 2 áfanga en ekki 3 eins og hefđbundiđ er.
Helgi hefur 3,5 vinning í 4 skákum og vinni hann á morgun hefur hann góđan möguleika á ađ vinna verđlaun sem besti varamađur mótsins. Helgi er međ sjöttu bestu frammistöđu allra á mótinu sem af er og er međ nćst bestan árangur varamanna á eftir Frakkanum Christian Bauer.
Íslenska liđiđ hefur 6 stig og er í 30. sćti. Ađeins Svíar eru ofar af Norđurlandaţjóđunum.
Armenar og Ţjóđverjar eru efstir međ 13 stig. Armenar unnu Hollendinga og Ţjóđverjar unnu óvćntan sigur á Aserum. Armenar hafa hins vegar fleiri vinninga. Báđum liđum dugir sigur í viđureigninni til ađ verđa Evrópumeistari. Verđi jafntefli geta hins vegar Aserar náđ efsta sćtinu međ 3-1 eđa stćrri sigri gegn Rúmenum.
Úrslit dagsins:
13.1 | GM | Ponomariov Ruslan | 2723 | - | GM | Danielsen Henrik | 2542 | 1 - 0 |
13.2 | GM | Eljanov Pavel | 2691 | - | FM | Gretarsson Hjorvar Steinn | 2452 | ˝ - ˝ |
13.3 | GM | Moiseenko Alexander | 2715 | - | IM | Thorfinnsson Bragi | 2421 | 1 - 0 |
13.4 | GM | Efimenko Zahar | 2702 | - | GM | Olafsson Helgi | 2531 | ˝ - ˝ |
Liđ Skota:
1 | FM | Tate Alan | 2334 | SCO | 2.5 | 6.0 | 2524 |
2 | FM | Morrison Graham | 2339 | SCO | 3.5 | 7.0 | 2420 |
3 | IM | Muir Andrew J | 2311 | SCO | 3.0 | 6.0 | 2361 |
4 | CM | Roberts Paul | 2222 | SCO | 2.0 | 7.0 | 2219 |
5 | Mitchell Martin | 2215 | SCO | 2.5 | 6.0 | 2267 |
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendinga (ETCC 2011 - átta efstu viđureignirnar)
- Myndaalbúm
- Umrćđur á SkákHorninu
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:12 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 1
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 142
- Frá upphafi: 8778676
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 80
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.