Leita í fréttum mbl.is

EM landsliđa: 1-3 gegn Ólympíumeisturunum - Hjörvar gćti náđ stórmeistaraáfanga

Frá viđureigninni viđ ÚkraínumennÍslenska liđiđ tapađi 1-3 fyrir ólympíumeisturum Úkraínu í 8. og nćstsíđustu umferđ EM landsliđa sem fram fór í dag.  Um var ađ rćđa hörkuviđureign ţar sem íslenska liđiđ hafđi lengi vel möguleika á ađ halda jöfnu.

Hjörvar Steinn Grétarsson heldur áfram ađ eiga frábćrt mót og gerđi nú jafntefli viđ stórmeistarann Pavel Eljanov.  Hjörvar hafnađi jafnteflisbođi Eljanovs og bauđ síđar sjálfur jafntefli sem var ţegiđ. Helgi Ólafsson gerđi svo jafntefli viđ Zahar Efimenko eftir ađ hafa mjög vćnlegt tafl.

Henrik Danielsen og Bragi Ţorfinnsson tefldu einnig hörkuskákir.  Bragi tapađi fyrir Moiseenko en Henrik var mjög nćrri ţví ađ halda jafntefli gegn Ponomariov á fyrsta borđi.  

Íslenska liđiđ mćtir Skotum á morgun.  Vinni Hjörvar sína skák nćr hann sínum fyrsta stórmeistaraáfanga.  Og ekki nóg međ ţađ heldur samsvarar stórmeistaraáfangi á EM landsliđa tveimur stórmeistaraáföngum (20 skákir) svo Hjörvar ţyrfti ađeins 2 áfanga en ekki 3 eins og hefđbundiđ er.

Helgi hefur 3,5 vinning í 4 skákum og vinni hann á morgun hefur hann góđan möguleika á ađ vinna verđlaun sem besti varamađur mótsins.  Helgi er međ sjöttu bestu frammistöđu allra á mótinu sem af er og er međ nćst bestan árangur varamanna á eftir Frakkanum Christian Bauer.

Íslenska liđiđ hefur 6 stig og er í 30. sćti.  Ađeins Svíar eru ofar af Norđurlandaţjóđunum.  

Armenar og Ţjóđverjar eru efstir međ 13 stig.  Armenar unnu Hollendinga og Ţjóđverjar unnu óvćntan sigur á Aserum.  Armenar hafa hins vegar fleiri vinninga.  Báđum liđum dugir sigur í viđureigninni til ađ verđa Evrópumeistari.  Verđi jafntefli geta hins vegar Aserar náđ efsta sćtinu međ 3-1 eđa stćrri sigri gegn Rúmenum.
 
Úrslit dagsins:

13.1GMPonomariov Ruslan2723-GMDanielsen Henrik25421 - 0
13.2GMEljanov Pavel2691-FMGretarsson Hjorvar Steinn2452˝ - ˝
13.3GMMoiseenko Alexander2715-IMThorfinnsson Bragi24211 - 0
13.4GMEfimenko Zahar2702-GMOlafsson Helgi2531˝ - ˝


Liđ Skota:
1FMTate Alan2334SCO2.56.02524
2FMMorrison Graham2339SCO3.57.02420
3IMMuir Andrew J2311SCO3.06.02361
4CMRoberts Paul2222SCO2.07.02219
5 Mitchell Martin2215SCO2.56.02267


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8778676

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband