Leita í fréttum mbl.is

Gallerý Skák: Guđmundur G. gerir ţađ gott

Tveir sigurreifir6 kappskákmót hafa veriđ haldin í Gallerý Skák síđan taflfundir hófust ţar ađ nýju í haust. Ţar er telft vikulega á fimmdagskvöldum og hefjast mótin kl. 18 og eru öllum opin.  Ţátttaka hefur veriđ góđ um 18-20 kappsamir keppendur ađ jafnađi sem tilbúnir eru til ţess ađ fórna öllu fyrir sigur og leggja höfuđ sitt á gapastokkinn í ţví skyni. Hafa margir hlotiđ af ţví skráveifur all nokkrar.   Telfdar eru 11 umferđir, hvatskákir međ 10 mín. umhugsunartíma. Lagt er í púkk fyrir kaffi og kruđerí milli skáka og svo er pizzuveisla í hálfleik.  

Guđmundur G. Ţórarinsson, hinn dagfarsprúđi skákfrömuđur og kenningasmiđur, hefur gert sér lítiđ fyrir og unniđ tvö síđustu mót sannfćrandi gegn harđsnúnum keppinautum, ţar á međal Ingimar Halldórssyni sem vann 3 mót í röđ ţar á undan áđur en GGŢ skarst í leikinn. Fyrsta mótiđ var í tengslum viđ NM-öldunga sem Gunnar Skarphéđinsson vann eftir snarpa og skarpa
taflmennsku. 

Telft verđur í Gallerýinu ađ Bolholti 6, 2. hćđ í kvöld sem og öll fimmtudagskvöld fram til jóla.

Nánari úrslit má sjá á www.galleryskak.net

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8778676

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband