Leita í fréttum mbl.is

EM: Tap gegn Serbíu međ minnsta mun - glćsisigur Braga - Ólympíumeistararnir á morgun

Bragi Ţorfinnsson Íslenska sveitin tapađi međ minnsta mun 1,5-2,5 fyrir sterkri stórmeistarasveit Serbíu í sjöundu umferđ EM landsliđa sem fram fór í dag. Viđureignin var mjög spennandi. Björn Ţorfinnsson var fyrstur til ađ klára en hann lék hrikalega af sér í 13. leik og átti ekki möguleika eftir ţađ. Allar hinar skákirnar fóru í 2. umferđ tímamörk og lengi var vonast eftir ađ viđ héldum jöfnu. 

Hjörvar var lengi krappri vörn, varđist vel en náđi ekki ađ halda stöđunni ţrátt fyrir góđar tilraunir. Henrik Danielsen hafđi lengi vel örlítiđ betri stöđu á fyrsta borđi en náđi aldrei ađ kreista fram vinning. 

Bragi Ţorfinnsson átti hins vegar skák dagsins. Vann glćsilegan sigur á stórmeistaranum Branko Damljanovic, sem margir íslenskir skákáhugamenn kannast viđ frá alţjóđlegum skákmótum í Belgrađ. Skákin fylgdi skák Hjörvars - Shirovs úr fyrstu umferđ fram í 8. leik en ţá breytti Serbinn út af. 

Ísland hefur 6 stig er nú í 27. sćti af 38 sveitum og er ţrátt fyrir tapiđ nćstefst Norđurlandanna. Svíar eru efstir međ 7 stig. 

Aserar rúlluđu yfir Búlgari, 3,5-0,5, og eru efstir međ 12 stig. Armenar, sem unnu Frakka, og Rúmenar, sem héldu jöfnu gegn Ţjóđverjum, hafa 11 stig. Ein óvćntustu úrslit í sögu EM urđu ţegar Svisslendingar, án Korchnois, unnu ólympíumeistara Úkraínu, 3-1. Ólympíumeistararnir eru í 26. sćti, einu sćti fyrir ofan Íslendinga. 

Andstćđingarnir á morgun eru engir ađrir en Ólympíumeistarar Úkraínu!

Úrslit dagsins:

12.1GMDanielsen Henrik2542-GMIvanisevic Ivan2636˝ - ˝
12.2FMGretarsson Hjorvar Steinn2452-GMSolak Dragan26290 - 1
12.3IMThorfinnsson Bragi2421-GMDamljanovic Branko25971 - 0
12.4IMThorfinnsson Bjorn2402-GMPerunovic Milos25760 - 1

Liđ Úkraínu:

1GMIvanchuk Vassily2775UKR3.06.02663
2GMPonomariov Ruslan2723UKR3.06.02660
3GMEljanov Pavel2691UKR2.55.02599
4GMMoiseenko Alexander2715UKR2.05.02575
5GMEfimenko Zahar2702UKR3.06.02598



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8778676

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband