Leita í fréttum mbl.is

EM-pistill: Sigur gegn Makedóníumönnum - Serbar í dag

Ţađ fannst góđur sigur á Makedóníumönnum í gćr. Og satt besta ađ segja leit viđureignin vel út frá byrjun og ég skynjađi strax gott hljóđ í Helga.

Björn var fyrstur til ađ klára. Björn virtist fá vćnlegt tafl en andstćđingurinn fann leiđ til ţess ađ vinna skiptamun af Birni. Stađa Björns var engu ađ síđur góđ og engin taphćtta. Birni fannst andstćđingurinn helst líkjast leigumorđingja og var e.t.v. hálfhrćddur viđ hann vegna ţess!

Hjörvar var nćstur til ađ klára. Hjörvar segist hafa fengiđ lakara úr byrjuninni en smásaman komist inn í skákina. Andstćđingur bauđ jafntefli og eftir ađ hafa ráđfćrt sig viđ Helga liđsstjóra ákvađ Hjörvar ađ hafna bođinu og vann fremur öruggan sigur í framhaldinu. Keppendur mega tala viđ liđsstjóra í nćrveru skákstjóra og spyrja um jafnteflisbođ. Liđsstjóri má hins vegar ađeins svara á einfaldan hátt. Hann má svara á ţrennan hátt: 1) Taka jafnteflinu, 2) Ţú rćđur og 3) Tefla áfram. Skákmađurinn hefur hins vegar hiđ endanlega val í skákinni. En ađ sjálfsögđu fara menn eftir ráđleggingum liđsstjóra nćr undantekningarlaust.

Henrik lenti í nauđvörn. Andstćđingurinn fórnađi peđi en fékk ţess í stađ mjög sterkt peđ á f6 og sóknarstöđu. Henrik var vandanum vaxinn, varđist vel og áđur og smásaman vaknađi stađan, liđsmunur sagđi til sín og góđur sigur fannst. Mjög mikilvćgt ađ fá Henrik aftur í gang og honum var bersýnilega mjög létt.

Bragi tefldi einnig góđa skák. Um tíma léku ţeir nánast engu, heldur köllunum fram og aftur. Andstćđingurinn missti ţolinmćđina og lék af sér. Í framhaldinu bauđ hann upp á ţrátefli sem Bragi ákvađ ađ hafna. Bragi fékk svo unniđ tafl en lék af sér í framhaldinu. Óheppinn ţarna. Rökrétt hjá Braga engu ađ síđur ađ taka sénsinn enda sigurinn í húsi og sigur í gćr hans eina von til ađ halda í möguleikann ađ ná í áfanga ađ stórmeistaratitli.

Góđur sigur stađreynd. Eins og ég hef sagt eru einmitt svona viđureignir gegn sveitum álíka okkar ađ styrkleika ţćr mikilvćgustu. Viđ höfum teflt tvćr svona viđureignir og unniđ báđar.

Í dag mćtum viđ svo Serbum sem er áţekk sveit ađ upplagi en ţó töluvert stigahćrri og sterkari. Stillir upp 5 stórmeisturum. Helgi Ólafsson hvílir aftur en mun svo vćntanlega tefla tvćr síđustu skákirnar.

Liđsuppstillingin gegn Makedóníumönnum hlýtur ađ hafa komiđ ţeim á óvart. Ţađ er ekki oft sem mađur međ fullt hús er tekinn út fyrir einhvern sem hefur bara tapađ!

Ég sjá um skákstjórn á 2 neđstu borđunum í gćr. Og eins og venjulega var ég nćrri íslenska liđinu sem er frábćrt og gerir mér lífiđ mjög léttara. Annars vegar var ég međ Wales og Skotland. Ţar skynjađi mađur undirölduna. Sveitirnar nr. 35 og 36. Skotarnir unnu auđveldan sigur 3,5-0,5. Hins vegar var ég međ Tyrki og Kýpverja ţar sem Tyrkir unnu 3-1.

Einn keppenda Kýpverja bađ um ađ fá ađ tala viđ liđsstjóra ađ mér viđstöddum. Hann var međ hausverk og bađ liđsstjórann um ađ redda sér Parasetamól. Keppendur mega ekki tala viđ neinn nema ađ viđstöddum skákstjóra og á tungumáli sem ţeir skilja.

Tyrkir sem hafa á langystu sveitinni ađ skipa hafa dresskóđa. Allir keppendur eiga ađ vera í jakkafötum og eiga ađ vera allir eins klćddir. Satt ađ segja finnst manni hálfhallćrislegt ađ sjá 13 ára stráka vera klćdda í glansandi jakkaföt. Nema í gćr ađ ţeir mćttu ekki í slíkum fötum heldur bara venjulegum fötum fyrir unga krakka. Ali Nihat, forseti tyrkneska skáksambandsins, var hundfúll og húđskammađi ţá fyrir umferđ. Sagđi ađ sjálfsögđu ćtti ađ sýna Kýpverjum sömu virđingu og öđrum. Mig grunar ađ fjórđa borđs mađurinn, sem er ađeins 13 ára, hafi ekki ţolađ skammir Ali og tapađi fljótt og vel međ hvítu.

Og áfram međ Tyrkina. Ţeir tefldu viđ Svisslendinga umferđinni áđur. Ţar tefldi Korchnoi, 80 ára viđ Firat Burak, 18 ára. Örugglega ekki mörg dćmi um jafnmikinn aldursmun og á mótum á ţessu leveli.

Korchnoi fer á kostum. Á móti Wales tefldi hann á móti Jim Kett. Korchnoi var kominn međ unniđ tafl og Kett í ţungum ţönkum. Ţá segir Korchnoi stundarhátt: „I think you should move". Kett hrökk í kút horfir á stöđuna í smá stund og gefst svo upp. Ţá segir Korchnoi: „Yes this was the best move".

Í gćr sagđi ég frá ţví ađ Aserar og Frakkar hafi gert 2-2 jafntefli eftir ađ Gashimov hafi veikst. Frakkarnir munu víst vera hálfsúrir enda hafi ţeir veriđ búnir ađ jafna tafliđ međ svörtu og veriđ komnir međ betra međ hvítu. En ţeim bara auđvitađ engin skylda til ađ semja á öllum borđum. T.d. hefđu ţeir geta samiđ á borđi og Gashimov og mögulega annarri skák einnig og teflt áfram á 2-3 borđum. Gashimov mćtti svo aftur í gćr. Ég heyrđi yfirdómarann segja viđ borđadómarann ađ ţađ ćtti ađ taka tillit til Gashimov og hann hefđi fullt leyfi til ađ labba út í miđri skák til ađ fá sér ferskt loft.

Eftir sigurinn í gćr náđum viđ forystunni í Norđurlandakeppninni. Viđ höfum sex stig. Svíar, Danir og Norđmenn hafa 5 stig en Finnar reka lestina međ 3 stig.

Danir töpuđu fyrir Moldavíu. Umferđinni áđur hafđi Sune Berg haft kolunniđ á Aronian (+18) og átti fimm leiđir sem gáfu kolunniđ tafl (+6 eđa meira). Hann valdi hins vegar međ nćgjan tíma leiđ sem leiddi til máts í tveimur leikjum.

Svíar unnu Lúxemborg og Norđmenn unnu Finna. Noregur er eina Norđurlandiđ sem teflir í kvennaflokki. Ţeir hafa fengiđ 1 vinning í ţeim 24 skákum sem tefldar hafa veriđ. Í ţví liđi er međal systir Magnusar Carlsen, Ellen Carlsen. Sú er reyndar um 900 stigum lćgri en stórir bróđir! Kvennaflokkurinn hér er hrikalega sterkur og engin veik liđ nema ţá Norđmenn.

Úrslitin í opnum flokki hafa mörg hver veriđ mjög óvćnt. Rúmenar, Aserar og Búlgarar eru nú efstir međ 10 stig. Rúmenar hafa 15,5 vinning en hin tvö 15 vinninga. Rúmenar koma verulega á óvart enda eru ţeir bara međ 17. sterkustu sveitina. Armenar, Ţjóđverjar og Frakkar hafa 9 stig. Ţessi sex liđ sem hafa 9 og 10 stig geta öll orđiđ Evrópumeistarar.

Rúmenar mćta Ţjóđverjum Aserar og Búlgarar mćtast. Aserar unnu Rússa í gćr sem ná sér engan veginn á strik og eru ađeins í 13. sćti. Ólympíumeisturum Úkraínu gengur ţó enn verr og eru í 17. sćti. Ţeir mćta Svisslendingum í dag og nú loks hvílir Korchnoi.

Klósettin á skákstađ eru fá. Fyrir kallana eru ađeins tvö klósett. Ekki er hćgt ađ lćsa ţeim. Ég veit ekki hvort ţađ sé hefđbundiđ á Grikklandi eđa hvort ţađ snúist um ţađ ađ skákmenn eigi ekki ađ fá ađ lćsa ađ sér í miđri skák vegna svindlhćttu.

Í gćr hitti ég Silvio Daniliov forseta evrópska skáksambands. Hann vildi fá stuđning Íslands viđ ţví ađ yfirlýsing um skák um skóla verđi samţykkt á Evrópuţinginu. Gerđi sér ekki grein fyrir ţví ađ viđ vćrum ekki sambandsađilar. Einnig lýst hann miklum áhuga á ţví ađ viđ Íslendingar myndum sćkjast eftir Evrópumótum í framtíđinni. Sömuleiđis hafđi hann áhuga ađ halda stjórnarfund Evrópska skáksambandsins á Íslandi, t.d. í kringum Reykjavíkurskákmótiđ. Hann spurđi mig sérstaklega um Jón L. Árnason. Hefur teflt viđ hann á unglingamótum hér áđur fyrr.

Lćt ţetta duga í bili. Reyni ađ koma frá mér fréttum til Halldórs Grétars og Sigurbjörns í gegnum SMS ef ég hef einhver tök á ţví í dag. Annars verđa menn bara ađ nota Chess-Results.

Hef átt í vandrćđum ađ koma frá mér myndum í myndaalbúm á Skák.is. Ţess í stađ setti ég nokkrar myndir á Facebook-síđuna mína. Ţađ myndaalbúm á ađ vera öllum opiđ: http://www.facebook.com/media/set/?set=a.10150389656533291.379373.731303290&type=1&l=736f9bda12

Meira á morgun.

Kveđja frá Porto Carras,
Gunnar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8778676

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband