Leita í fréttum mbl.is

Viđureign dagsins: Serbía

Íslenska sveitin mćtir sveit Serbíu í sjöundu umferđ EM landsliđa sem fram fer í dag í Porto Carras í Grikklandi.  Serbía er fjórđa sveitin af fimm úr fyrrum Júgóslavíu sem taka ţátt sem viđ mćtum.  

Helgi Ólafsson hvílir í dag en mun vćntanlega tefla tvćr síđustu skákirnar međ íslenska liđinu.  

Serbarnir eru stigahćrri á öllum borđum.

Viđureign dagsins:

12.1GMDanielsen Henrik2542-GMIvanisevic Ivan2636 
12.2FMGretarsson Hjorvar Steinn2452-GMSolak Dragan2629 
12.3IMThorfinnsson Bragi2421-GMDamljanovic Branko2597 
12.4IMThorfinnsson Bjorn2402-GMPerunovic Milos2576 

Skákir gćrdagsins koma hér ađ neđan

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8778676

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband