Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmót kvenna - Jóhanna og Elsa efstar að loknum þremur umferðum

Úrslit dagsins:

Elsa María Kristínardóttir (1709) - Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir (2023) 1-0
Hrund Hauksdóttir (1521) - Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1831) 0-1
Tinna Kristín Finnbogadóttir (1868) - Ásta Sóley Júlíusdóttir (1200) 1-0
Donika Kolica (1037) - Sigurlaug R Friðþjófsdóttir (1740) 0-1
Ingibjörg Edda Birgisdóttir (1440) - Veronika Steinunn Magnúsdóttir (1366) frestað
Tara Sóley Mobee (1209) - Embla Dís Ásgeirsdóttir (1222) frestað
Svandís Rós Ríkharðsdóttir sat yfir

Að loknum þremur umferðum eru þær Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Elsa María Kristínardóttir efstar og jafnar með 3 vinninga og tefla því saman í næstu umferð.   Enn á eftir að tefla frestaðar skákir þannig að pörun annarra viðureigna liggur ekki fyrir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8778676

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband