Leita í fréttum mbl.is

EM landsliđa í skák: Góđur sigur á Makedóníu - efstir Norđurlandanna

Hjörvar og HenrikMjög góđur vannst á Makedoníu, 2,5-1,5, í sjöttu umferđ EM landsliđa sem fram fór í Porto Carras í Grikklandi í dag.  Henrik Danielsen og Hjörvar Steinn Grétarsson unnu sínar skákir.  Björn Ţorfinnsson gerđi jafntefli en bróđir hans Bragi tapađi.  Fín úrslit gegn sveit sem var stigahćrri á öllum borđum.   Íslenska sveitin hefur 6 vinninga og 12 mögum og er nú 25. sćti af 38 en var rađađ í 32. sćti á styrkleika fyrir mót.  Sveitin er jafnframt efst Norrćnna sveita.   

Sigur Henriks var góđur varnarsigur en andstćđingur hans fórnađi peđi sterka sókn.  Sigurinn var afar kćrkominn en hann hafđi tapađ öllum hingađ til.  Hjörvar vann virkilega góđan sigur á öđru borđi.  Björn gerđi örugglega jafntefli.  Bragi tefldi til vinnings í ljósi ţess ađ sigur vćri í hendi og var kominn međ vćnlega stöđu en lék af sér.  

Rúmenar eru öllum á óvart efstir á mótin en ţeir hafa 9 stig.  Aserar sem unnu Rússa og Búlgarar hafa einnig 9 stig en fćrri vinninga.

Íslenska sveitin mćtir sveit Serbíu í sjöundu umferđ sem fram fer á morgun.  Fjórđa sveitin sem viđ fáum frá fyrrum Júgóslavíu.  

Úrslit dagsins:

14.1GMGeorgiev Vladimir2553-GMDanielsen Henrik25420 - 1
14.2GMNedev Trajko2493-FMGretarsson Hjorvar Steinn24520 - 1
14.3IMPancevski Filip2442-IMThorfinnsson Bragi24211 - 0
14.4GMStanojoski Zvonko2470-IMThorfinnsson Bjorn2402˝ - ˝

Liđ Serbíu:

1GMIvanisevic Ivan2636SRB4.56.02743
2GMSolak Dragan2629SRB1.55.02387
3GMDamljanovic Branko2597SRB3.55.02601
4GMKovacevic Aleksandar2563SRB2.53.02619
5GMPerunovic Milos2576SRB3.55.02567




« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8778676

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband