Leita í fréttum mbl.is

EM-pistill nr. 7

EM-pistill nr. 7: Tap gegn Georgíu - Makedóníumenn dag

Tap gegn Georgíu var stađreynd í gćr - framför ţó frá tapinu 0,5-3,5! Helgi Ólafsson var mikinn og vann nú sterkan stórmeistara örugglega í frábćrri skák. Hjörvar Steinn Grétarsson beitti nýjung , sem í fólst peđsfórn, sem hann og Björn hefđu skođađ en Jobava hafđi hlutina á hreinu. Bragi átti víst góđan leik í byrjun skákar sem hann fann ekki og fékk verra tafl og tapađi. Björn átti kost á jafnteflislegri leiđ en valdi ađra og tapađi. Lukkan ekki međ okkur í gćr. Í dag teflum viđ Makedóníu menn sem eru rađađir heldur fyrir ofan okkur. Menn eru fullir bjartsýnni. Helgi hvílir eftir 3 sigurskákir í röđ og ćtlar ađ einbeita sér ađ liđsstjórn í dag.

Ekkert reyndi á mig í skákstjórn í gćr en atvik kom upp í viđureign Asera og Frakka. Mér skilst ađ Gashimov hafi veikst og menn hafi í framhaldinu sćst á 2-2 jafntefli. Eitthvađ sem Frakkarnir hafa örugglega veriđ ánćgđir međ fyrirfram.

Skákstjórar vinna yfirleitt 2 og 2 saman. Í gćr lenti ég međ samviskusamasta skákstjóra sem ég hef nokkurn tíma unniđ međ. Hann tók sér varla hlé til ađ fara á salerniđ né ađ fá sér kaffi. Hann sá um íslensku viđureignina og ţegar ég fannst hafa of mikinn áhuga á henni bađ hann mig um ađ vera fyrir aftan liđiđ! Ţetta varđ til ţess ađ ég átti verr međ ađ komast fram til ađ senda SMS! Ég vil frekar vinna međ afslappađri skákstjórum sem átta sig á ţví ađ ţeir eru ekki ađalatriđiđ heldur keppendurnir! Sćtasti skákstjóri á stađnum er svo hins vegar gríska ţokkadísin María.

Búlgarar héldu áfram sigurgöngu sinni og unnu nú Ţjóđverja örugglega. Ég sem var farinn halda ađ örvandi efni vćru komin í grćna teiđ hans Uwe Bönch!

Búlgarar hafa 9 stig. Rúmenar, Aserar Frakkar og Grikkir hafa 8 stig. Rúmenar og Grikkir hafa komiđ verulega á óvart og ţćr tvćr sveitirnar mćtast svo í dag á öđru borđi Búlgarar keppa viđ Frakka og Aserar viđ Rússa sem lögđu Úkraínumenn sem eru nú ađeins 17.

Ţrátt fyrir tapiđ í gćr erum viđ enn í 2. sćti í NM -keppninni međ 2 stig. Danir sem steinlágu fyrir Armenum leiđa međ 5 stig, Svíar, Finnar og Norđmenn hafa 3 stig.

Ţar sem ég lenti á mikilvćgum fundi í morgun verđur ţessi pistill í styttra lagi. Meira á morgun.

Spennandi viđureign framundan. Ég mun sem fyrr stefna ađ ţví ađ koma úrslitum nánast jafnóđum til Halldórs Grétars og Sigurbjörns í gegnum SMS og ţađan á horniđ, ef ég lenti á afslappađri félaga í skákstjórn!

Kveđja frá Porto Carras,
Gunnar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8778676

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband