Leita í fréttum mbl.is

Frábćr ţátttaka á Vetrarmóti öđlinga

Frábćr ţátttaka var á Vetrarmóti öđlinga sem hófst í gćr í félagsiheimili TR.  47 skákmenn tóku ţátt og ţar af eru 19 međ 2000 skákstig eđa meira.  Mótiđ er semsagt bćđi sterkt og fjölmennt.

Eitthvađ var um óvćnt úrslit í fyrstu umferđ Ţar má helst nefna ađ  Kjartan Ingvarsson (1787) vann Ögmund Kristinsson 2082) og Arnar Ingólfsson (1705) vann Ţór Valtýsson (2041).  Mótinu verđur framahaldiđ međ 2. umferđ á miđvikudagskvöld.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju međ glćsilegt mót, TR!

(Heimasíđan sem vísađ er á er forsíđa TR.)

Ţórir Ben (IP-tala skráđ) 8.11.2011 kl. 08:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8778676

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband