Leita í fréttum mbl.is

EM landsliđa: Tap gegn Georgíu - Helgi međ bestan árangur allra á EM

Helgi Ólafsson grimmur á svipÍslenska landsliđiđ tapađi 1-3 fyrir sterkri stórmeistarasveit Georgíu í dag. Helgi Ólafsson hélt áfram sinni sigurgöngu, vann sína ţriđju skák í röđ ţegar hann vann stórmeistarann Merab Gagunashvili örugglega. Helgi hefur fullt hús vinninga. Ađrir liđsmenn töpuđu. Hjörvar Steinn Grétarsson tapađi á fyrsta borđi fyrir hinum kunna stórmeistara Baadur Jobava eftir harđa baráttu. Bragi Ţorfinnsson fékk verra fljótlega upp úr byrjuninni og tapađi á 2. borđi. Björn Ţorfinnsson átti jafnteflislega leiđ í flókinni stöđu en misreiknađi sig og tapađi. 

Helgi er međ besta frammistöđu allra á EM skákstigalega séđ. Árangur hans samsvarar 3194 skákstigum. Í nćstum sćtum eru Mamedyarov, Aronian og Topalov. 

Íslenska liđiđ er í 28. sćti međ 4 stig og 9 vinninga en fyrirfram var liđinu rađađ í 32. sćti. Ţrátt fyrir tapiđ er íslenska liđiđ enn nćstefst Norđurlandanna. 

Í sjöttu umferđ sem fram fer á morgun mćtum viđ Makedóníu sem er áţekk okkur ađ styrkleika. 

Búlgarar eru efstir međ 9 stig eftir 3-1 sigur á Ţjóđverjum. Rúmernar, Aserar, Frakkar og Grikkir koma nćstir međ 8 stig. Rússar unnu Úkraníumenn og eru međal ţeirra liđa sem hafa 7 stig ásamt t.d. Armenum. 



Úrslit 5. umferđar:

11.1GMJobava Baadur2678-FMGretarsson Hjorvar Steinn24521 - 0
11.2GMPantsulaia Levan2588-IMThorfinnsson Bragi24211 - 0
11.3GMMchedlishvili Mikheil2636-IMThorfinnsson Bjorn24021 - 0
11.4GMGagunashvili Merab2577-GMOlafsson Helgi25310 - 1

Liđ Makedóníu:

1GMGeorgiev Vladimir2553MKD1.54.02506
2GMNedev Trajko2493MKD2.04.02419
3IMColovic Aleksandar2451MKD2.04.02373
4IMPancevski Filip2442MKD2.04.02477
5GMStanojoski Zvonko2470MKD2.54.02456

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8778676

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband