Leita í fréttum mbl.is

Góđur sigur á Svartfellingum - Georgíumenn á morgun

Frá viđureigninni viđ SvartfellingaŢađ vannst góđur sigur á stórmeistarasveit Svartfellinga í 4. umferđ EM landsliđa sem fram fór í Porto Carras í Grikklandi í dag.  Bragi Ţorfinnsson og Helgi Ólafsson unnu báđir á 3. og 4. borđi.  Bragi vann Milan Drasko og Helgi vann Dragan Kosic í síđustu skák viđureignar og tryggđi ţar međ sigurinn.  Góđir sigrar hjá báđum.  Helgi hefur sérdeilis byrjađ vel á mótinu en hann hefur unniđ báđar sínar skákir.  

Hjörvar Steinn Grétarsson var fyrstur til ađ klára en hann gerđi stutt jafntefli međ svörtu á öđru borđi.  Henrik Danielsen tapađi á fyrsta borđi og hefur alls ekki náđ sér á strik á mótinu.   Helgi og Hjörvar hafa 2,5 vinning í 4 skákum.    

Íslenska liđiđ er međ akkúrat 50% vinningshlutfall.  4 stig (af 8) og 8 vinninga (af 16).  Sveitin er í 22. sćti af 38 sveitum.

Mikiđ var um óvćnt úrslit í umferđinni.  Búlgarir unnu Rússa 3-1 og Ţjóđverjar unnu Ólympíumeistara Úkraínumanna 3,5-0,5.  

Fimm liđ hafa 7 stig.  Ţjóđverjar eru efstir 11 vinninga, Aserar og Frakkar hafa 10,5 vinning og Spánverjar og Búlgarar hafa 10 vinninga.

Íslenska sveitin mćtir sterkri sveit Georgíumanna í 5. umferđ sem fram fer á morgun.

Ţađ var fariđ rangt međ stađreyndir um helgina.  Hjörvar er ekki sá yngsti sem teflt hefur fyrir Íslands hönd á fyrsta borđi.  Friđrik Ólafsson var 17 ára ţegar hann tefldi á fyrsta borđi á Ólympíuskákmótinu 1952 ţegar Eggert Gilfer, fyrstaborđsmađur hvíldi. Hjörvar er semsagt sá yngsti í 59 ár en ekki frá upphafi!  Ritstjóri biđst afsökunar á skáksögukunnáttu sinni!


Úrslit dagsins:

14.1GMDanielsen Henrik2542-GMDjukic Nikola24930 - 1
14.2FMGretarsson Hjorvar Steinn2452-GMBlagojevic Dragisa2514˝ - ˝
14.3IMThorfinnsson Bragi2421-GMDrasko Milan24781 - 0
14.4GMOlafsson Helgi2531-GMKosic Dragan25021 - 0


Liđ Georgíumanna:
Bo. NameRtgFEDPts.GamesRp
1GMJobava Baadur2678GEO2.53.02527
2GMPantsulaia Levan2588GEO3.04.02542
3GMMchedlishvili Mikheil2636GEO2.54.02429
4GMGagunashvili Merab2577GEO2.54.02383
5 Zarkua Davit2443GEO0.01.00


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8778678

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 82
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband