Leita í fréttum mbl.is

Sigur gegn Lúxemborg - Hjörvar yngsti fyrstaborđsmađurinn

Góđur 3-1 sigur vannst á Lúxemborg í 3. umferđ EM landsliđa sem fram fór í Porto Carras í dag. Hjörvar Steinn Grétarsson, Bragi Ţorfinnsson og Helgi Ólafsson unnu en Björn Ţorfinnsson tapađi. Henrik Danielsen hvíldi. 

Hjörvar, sem er ađeins 18 ára, tefldi á fyrsta borđi og er sá yngsti í sögunni sem leitt hefur íslenskt skáklandsliđ.  Ţetta er svo í fyrsta skipti síđan í Tórínó 2006 ađ Helgi teflir međ íslenska landsliđinu í skák en Helgi er jafnframt liđsstjóri liđsins.

Íslenska sveitin hefur 2 stig og 5,5 vinning og er í 28. sćti.  Á morgun teflum mćtum viđ Svartfellingum sem eru áţekkir íslensku sveitinni ađ styrkleika. 

Aserar eru efstir, Spánverjar, sem rétt mörđu Íslendinga í fyrstu umferđ eru ađrir og Úkraínumenn eru ţriđju.  Danir eru efstir Norđurlanda eftir stórsigur, 3,5-0,5, á  Norđmönnum.   Rússar eru efstir í kvennaflokki. 

 

Úrslit dagsins:
19.1IMBerend Fred2381-FMGretarsson Hjorvar Steinn24520 - 1
19.2 Jeitz Christian2171-IMThorfinnsson Bragi24210 - 1
19.3FMMossong Hubert2119-IMThorfinnsson Bjorn24021 - 0
19.4WIMSteil-Antoni Fiona2104-GMOlafsson Helgi25310 - 1


Liđ Svartfellinga:
Bo. NameRtgFEDPts.Games
1GMDjukic Nikola2493MNE0.53.0
2GMBlagojevic Dragisa2514MNE1.53.0
3GMDrasko Milan2478MNE0.01.0
4GMKosic Dragan2502MNE2.03.0
5IMKalezic Blazo2461MNE0.52.0

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Friđrik Ólafsson tefldi á 1. borđi á Ólympíumótinu í Helsinki 1952 ţá ađeins 17 ára. Eggert Gilfer leiddi íslensku sveitina og tefldi Friđrik á 1. borđi ţegar Eggert hvíldi. Engu síđur glćsilegur árangur hjá Hjörvari.

Ríkharđur (IP-tala skráđ) 6.11.2011 kl. 16:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 15
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 156
  • Frá upphafi: 8778690

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 92
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband