5.11.2011 | 20:15
Sigur gegn Lúxemborg - Hjörvar yngsti fyrstaborđsmađurinn
Góđur 3-1 sigur vannst á Lúxemborg í 3. umferđ EM landsliđa sem fram fór í Porto Carras í dag. Hjörvar Steinn Grétarsson, Bragi Ţorfinnsson og Helgi Ólafsson unnu en Björn Ţorfinnsson tapađi. Henrik Danielsen hvíldi.
Hjörvar, sem er ađeins 18 ára, tefldi á fyrsta borđi og er sá yngsti í sögunni sem leitt hefur íslenskt skáklandsliđ. Ţetta er svo í fyrsta skipti síđan í Tórínó 2006 ađ Helgi teflir međ íslenska landsliđinu í skák en Helgi er jafnframt liđsstjóri liđsins.
Íslenska sveitin hefur 2 stig og 5,5 vinning og er í 28. sćti. Á morgun teflum mćtum viđ Svartfellingum sem eru áţekkir íslensku sveitinni ađ styrkleika.
Aserar eru efstir, Spánverjar, sem rétt mörđu Íslendinga í fyrstu umferđ eru ađrir og Úkraínumenn eru ţriđju. Danir eru efstir Norđurlanda eftir stórsigur, 3,5-0,5, á Norđmönnum. Rússar eru efstir í kvennaflokki.
Úrslit dagsins:
Liđ Svartfellinga:
Hjörvar, sem er ađeins 18 ára, tefldi á fyrsta borđi og er sá yngsti í sögunni sem leitt hefur íslenskt skáklandsliđ. Ţetta er svo í fyrsta skipti síđan í Tórínó 2006 ađ Helgi teflir međ íslenska landsliđinu í skák en Helgi er jafnframt liđsstjóri liđsins.
Íslenska sveitin hefur 2 stig og 5,5 vinning og er í 28. sćti. Á morgun teflum mćtum viđ Svartfellingum sem eru áţekkir íslensku sveitinni ađ styrkleika.
Aserar eru efstir, Spánverjar, sem rétt mörđu Íslendinga í fyrstu umferđ eru ađrir og Úkraínumenn eru ţriđju. Danir eru efstir Norđurlanda eftir stórsigur, 3,5-0,5, á Norđmönnum. Rússar eru efstir í kvennaflokki.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendinga (ETCC 2011 - átta efstu viđureignirnar)
- Myndaalbúm
- Umrćđur á SkákHorninu
Úrslit dagsins:
19.1 | IM | Berend Fred | 2381 | - | FM | Gretarsson Hjorvar Steinn | 2452 | 0 - 1 |
19.2 | Jeitz Christian | 2171 | - | IM | Thorfinnsson Bragi | 2421 | 0 - 1 | |
19.3 | FM | Mossong Hubert | 2119 | - | IM | Thorfinnsson Bjorn | 2402 | 1 - 0 |
19.4 | WIM | Steil-Antoni Fiona | 2104 | - | GM | Olafsson Helgi | 2531 | 0 - 1 |
Liđ Svartfellinga:
Bo. | Name | Rtg | FED | Pts. | Games | |
1 | GM | Djukic Nikola | 2493 | MNE | 0.5 | 3.0 |
2 | GM | Blagojevic Dragisa | 2514 | MNE | 1.5 | 3.0 |
3 | GM | Drasko Milan | 2478 | MNE | 0.0 | 1.0 |
4 | GM | Kosic Dragan | 2502 | MNE | 2.0 | 3.0 |
5 | IM | Kalezic Blazo | 2461 | MNE | 0.5 | 2.0 |
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 15
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 156
- Frá upphafi: 8778690
Annađ
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 92
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 12
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Friđrik Ólafsson tefldi á 1. borđi á Ólympíumótinu í Helsinki 1952 ţá ađeins 17 ára. Eggert Gilfer leiddi íslensku sveitina og tefldi Friđrik á 1. borđi ţegar Eggert hvíldi. Engu síđur glćsilegur árangur hjá Hjörvari.
Ríkharđur (IP-tala skráđ) 6.11.2011 kl. 16:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.