Leita í fréttum mbl.is

Ingimundur atskákmeistari SSON

Ingimundur Sigurmundsson varđi atskákmeistaratitil SSON frá ţví í fyrra, en ţurfti ađ hafa fyrir ţví ţar sem hann var jafn Ingvari Erni Birgissyni, ţeir tefldu tvćr hrađskákir um titilinn ţar sem Ingimundur hafđi sigur 1,5-0,5.

Magnús Gunnarsson tryggđi sér 4.sćtiđ eftir afleita byrjun í mótinu sýndi hann svo sannarlega klćrnar ţegar á reyndi, Sigurđur H.Jónsson varđ ţriđji og átti svo sannarlega gott mót en getur ekki unniđ til verđlauna ţar sem hann er ekki félagsmađur og ţví er ţađ Magnús Gunnarsson sem hampar bronsverđlaunum.

Lokastađan:
    
RankNameRtgPts
1Birgisson Ingvar Örn1789
2Sigurmundsson Ingimundur1803
3Jónsson Sigurđur H.17108
4Gunnarsson Magnús1983
5Jensson Erlingur17026
6Sigurmundsson Úlfhéđinn1778
7Guđmundsson  Einar1746
8Matthíasson Magnús1624
9Birgisdóttir Inga1440
10Pálmarsson Erlingur Atli1424
11Grigoranas Grantas1721
12Siggason Ţorvaldur0˝


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8778676

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband