Leita í fréttum mbl.is

Róbert vann á afmćlismóti Jóns Gauta

okt_202011_20037.jpgSkákfélag Vinjar hélt mót í húsnćđi Kjósarsýsludeildar Rauđa krossins í Mosfellsbć í gćr og voru ellefu ţátttakendur.

Á leiđinni í Ţverholtiđ var ljóst ađ ţetta yrđi afmćlismót Jóns Gauta Magnússonar, félaga í Vinjargenginu.

Róbert Lagerman, skákstjóri, var í gríđargóđum fíling og vann allar sínar sjö skákir en umhugsunartíminn var sjö mínútur.

Allar nema eina afar sannfćrandi. Ingi Tandri Traustason okt_202011_20028.jpgtók silfriđ af öryggi međ 5,5 vinninga og Haukur Halldórsson varđ ţriđji  á pallinum međ fimm.

Nćstur - og bestur heimamanna - kom Sigurjón Haraldsson međ 4,5 en Ţormar Jónsson og afmćlisdrengurinn komu ţar á eftir međ fjóra.

Kaffi og kruđerí rann ofan í keppendur milli umferđa enda vel hugsađ um fólk í Ţverholti 7.

Ţormar Jónsson hefur vakiđ Skákfelag Mosfellsbćjar af blundi sínum og er félaginu óskađ góđs gengis í framtíđinni, en ţađ tekur nú ţátt í fjórđu deildinni á Íslandsmótinu.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.7.): 11
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 134
  • Frá upphafi: 8778734

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 90
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband