Leita í fréttum mbl.is

Kapptefliđ um Skákhörpuna 2011- Ingimar vann

SKÁKHARPAN 2011Kapptefliđ um Skákhörpuna hefur ađ undanförnu veriđ háđ hjá Riddaranum í Vonarhöfn, ţar sem gamlar skákkempur hittast til tafls á miđvikudögum allan ársins hring í von um vinning.  Ţetta er í fjórđa sinn sem um Skákhörpuna er teflt, sem er stytta til heiđurs Fjölni Stefánssyni, tónskáldi og öldnum félaga klúbbsins.  Um var ađ rćđa mótaröđ međ GrandPrix sniđi, ţar sem árangur ţriggja bestu móta hvers keppenda af fjórum telur og reiknast til stiga.  

Keppnin var óvenju tvísýn og spennandi ađ ţessu sinni ţví ţrír efstu menn skiptust um ađ hafa forystuna, en alls tók um 30 skákmenn ţátt og ţar af hlaut um helmingur einhver stig, sem ţýđir ađ ţeir hafa náđ 1 til 8 sćti en stigagjöfin er eins og  Formúlu >10-8-6-5-4-3-2-1

Sigurvegari ađ ţessu sinni varđ hinn  öflugi  og eitilharđi skákmeistari SKÁKHARPAN 2011 14INGIMAR HALLDÓRSSON međ 25 GP-stig (25.5v/33), annar GUĐFINNUR R. KJARTANSSON, sigurvegari í fyrra međ 24 stig (23v) og ţriđji STEFÁN ŢORMAR GUĐMUNDSSON međ 21 stig (24.5v).    Síđan komu ţeir Sigurđur E. Kristjánsson međ 16  og Jóhann Örn Sigurjónsson (sigurvegari 2009) međ 13, en hann telfdi einungis í 2 mótum.  Nánari úrslit má sjá á slóđinni: www.riddarinn.net

 Í nćstu viku hefst síđan ný 4 móta mótaröđ međ sama sniđi „Kapptefliđ um Skáksegliđ"  verđlaunagrip sem gefinn var í minningu Gríms Ársćlssonar, frumkvöđuls ađ stofnun Riddarans áriđ 1998. Allir skákmenn 60 ára og eldri velkomnir til ţátttöku.  Teldar eru 11 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma milli kl. 13 og 17 í Strandbergi, félagsheimili Hafnarfjarđarkirkju.

Myndaalbúm (ESE)

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 11
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 137
  • Frá upphafi: 8778770

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 98
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband