Leita í fréttum mbl.is

Sigurđur efstur á Atskákmeistaramóti SSON

Sigurđur og Jóhann Örn gerđu jafntefliSigurđur H. Jónsson er efstur á Atskákmeistaramóti SA ađ loknum 7 umferđum af 11.  Hann hefur 6 vinninga, nćstir honum eru Ingvar Örn Birgisson og Ingimundur Sigurmundsson međ 5 vinninga.

Sigurđur var í miklu stuđi í kvöld og lagđi alla andstćđinga sína fjóra nokkuđ örugglega.  Ingvar Örn sem hafđi leitt mótiđ eftir fyrsta kvöldiđ varđ ađ sćtta sig viđ tvö töp í kvöld, fyrir Sigurđi og Úlfhéđni Sigurmundssyni en vann aftur á móti Magnús Matthíasson og Grantas nokkuđ örugglega.

Grantas hefur ekki náđ ađ nýta sér međbyrinn frá Íslandsmóti skákfélaga, ţar sem hann vann allar skákir sínar, og hefur einungis 2 vinninga eins og eins og Erlingur Atli sem hefur náđ tveimur góđum sigrum gegn Erlingi Jenssyni og Ţorvaldi.

Ingimundur kemur sterkur inn og er eini keppandinn sem ekki hefur tapađ skák. 

Stefnir í spennandi lokaumferđir nćstkomandi miđvikudag. Hér ađ neđan má sjá úrslit kvöldsins og stöđuna í mótinu, tekiđ skal fram ađ Úlfhéđinn á eftir ađ tefla 3 frestađar skákir.

4.umf    
NameRtgRes.NameRtg
Sigurmundsson Úlfhéđinn17780  -  1Matthíasson Magnús1624
Birgisson Ingvar Örn17891  -  0Grigoranas Grantas1721
Jónsson Sigurđur H.17101  -  0Guđmundsson  Einar1746
Siggason Ţorvaldur00  -  1Gunnarsson Magnús1983
Sigurmundsson Ingimundur18031  -  0Jensson Erlingur1702
Pálmarsson Erlingur Atli14240  -  1Birgisdóttir Inga1440
     
     
5.umf    
NameRtgRes.NameRtg
Birgisdóttir Inga14400  -  1Sigurmundsson Úlfhéđinn1778
Jensson Erlingur17020  -  1Pálmarsson Erlingur Atli1424
Gunnarsson Magnús1983˝  -  ˝Sigurmundsson Ingimundur1803
Guđmundsson  Einar17461  -  0Siggason Ţorvaldur0
Grigoranas Grantas17210  -  1Jónsson Sigurđur H.1710
Matthíasson Magnús16240  -  1Birgisson Ingvar Örn1789
     
     
6.umf    
NameRtgRes.NameRtg
Sigurmundsson Úlfhéđinn17781  -  0Birgisson Ingvar Örn1789
Jónsson Sigurđur H.17101  -  0Matthíasson Magnús1624
Siggason Ţorvaldur00  -  1Grigoranas Grantas1721
Sigurmundsson Ingimundur1803˝  -  ˝Guđmundsson  Einar1746
Pálmarsson Erlingur Atli14240  -  1Gunnarsson Magnús1983
Birgisdóttir Inga14400  -  1Jensson Erlingur1702
     
     
7.umf    
NameRtgRes.NameRtg
Jensson Erlingur17021  -  0Sigurmundsson Úlfhéđinn1778
Gunnarsson Magnús19831  -  0Birgisdóttir Inga1440
Guđmundsson  Einar17461  -  0Pálmarsson Erlingur Atli1424
Grigoranas Grantas17210  -  1Sigurmundsson Ingimundur1803
Matthíasson Magnús16241  -  0Siggason Ţorvaldur0
Birgisson Ingvar Örn17890  -  1Jónsson Sigurđur H.1710
     

Stađan:

     
RankNameRtgPtsSB
1Jónsson Sigurđur H.1710621,00
2Birgisson Ingvar Örn1789516,00
3Sigurmundsson Ingimundur1803513,25
4Matthíasson Magnús16249,00
5Gunnarsson Magnús19837,50
6Birgisdóttir Inga144038,00
7Guđmundsson  Einar174636,75
8Jensson Erlingur170235,00
9Sigurmundsson Úlfhéđinn177828,00
10Pálmarsson Erlingur Atli142423,00
 Grigoranas Grantas172123,00
12Siggason Ţorvaldur000,00

 



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 111
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 82
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband