26.10.2011 | 16:25
Atskákmót Icelandair 2011
Atskákmót Icelandair 2011 verđur haldiđ á Reykjavík Natura, gamla Hótel Loftleiđir 10. - 11. desember. Svona álíka mót voru haldin á árunum ´79-´86 og voru vel sótt, sjá má gamlar blađaúrklippur hér, hér, hér og hér. Sumir af okkar sterkustu skákmönnum tóku ţátt í ţessum mótum hér áđur fyrr og vćri gaman ađ sjá ţá mćta aftur til leiks ásamt öđrum sterkum skákmönnum.
Mörg merkileg skákmót hafa veriđ haldin á Hótel Loftleiđum í gegnum tíđina og hafa margir heimsţekktir skákmenn telft ţar ma. Spassky, Ivanchuk, Larsen, Korchnoi og Karpov ásamt okkar stórmeisturum ţví má búast viđ ađ ţessi stađur rifji upp gamlar minningar og skapi skemmtilegt andrúmsloft. Einnig má nefna ađ Fisher heitinn gisti á Hótel Loftleiđum forđum daga og fyrst ţegar hann kom aftur til landsins.
Ţetta er opin sveitakeppni međ fjögurra manna liđi en leyfilegt er ađ hafa 3 varamenn. Ţó ađ ţetta sé opin sveitakeppni eru fyrirtćki, stofnanir, klúbbar, eđa önnur félög hvött til ađ senda liđ til keppni. Markmiđiđ er ađ hafa jafna og skemmtilega keppni og ţví er sá hátturinn hafđur á ađ hver sveit má ekki hafa fleiri en 8.500 skákstig í hverri umferđ.
Vissulega er hćgt ađ setja saman allskonar sveitir sem vćru innan viđ 8.500 stig en ţađ vćri gaman ađ sveitir vćru skipađar bćđi stigaháum annars vegar og stigalćgri hins vegar, Gens Una Sumus, Viđ Erum Ein fjölskylda.
Miđađ er viđ alţjóđleg stig en ef alţjóđleg stig eru ekki til stađar er miđađ viđ íslensk stig.
- Reykjavík Natura, áđur Hótel Loftleiđir
- 10.-11. desember, byrjađ klukkan 13:00 báđa dagana
- 4 í liđi, leyfilegt ađ hafa 3 varamenn
- Ţátttökufjöldi 14-26 sveitir,
- Ţátttakendur eru hvattir til ađ skrá sig tímanlega ţar sem ađ ţátttökufjöldinn er takmarkađur.
- 8.500 stig á sveitina í hverri umferđ.
- Stigalausir og ţeir sem hafa fćrri en 1.500 stig verđa skráđir međ 1.500 stig
- Miđađ er viđ nóvember lista FIDE og september listann í íslensku stigunum
- 14 umferđir, 7 umferđir hvorn dag. Hlé verđur á milli 4. og 5. umferđar annars vegar og 11. og 12. umferđar.
- 15 mínútur á mann
- Keppnisfyrirkomulag er svissneskt kerfi.
- Flestir vinningar gilda.
- Ţátttökugjald: 14.000 á sveitina sem greiđist á mótsstađ.
Verđlaun:*
Sveitakeppni:
1. Sćti 4 x farmiđar fyrir tvo til Evrópu međ Icelandair ásamt ađgöngupassa í Saga Lounge
2. Sćti 4 x gjafabréf fyrir tvo í Brunch eđa hádegishlađborđ á VOX
3. Sćti 4 x gjafabréf fyrir tvo í High Tea á VOX
Borđaverđlaun.
Borđaverđlaunin eru farmiđar innanlands fyrir tvo í bođi Flugfélags Íslands og Vildarklúbbs Icelandair og gisting í 2 nćtur fyrir tvo á Icelandair Hótelum ásamt morgunverđarhlađborđi. Hćgt verđur ađ velja um gistingu á Hótel Akureyri eđa á Hótel Hérađi.
Óvćntasti sigurinn
Sá ađili sem vinnur óvćntasta sigurinn mun fá gjafabréf á veitingastađnum Satt sem gildir fyrir tvo. Miđađ er viđ stigamun.
Útdráttarverđlaun.
Einnig eru glćsileg útdráttarverđlaun en ţau eru hvorki meira né minna en farmiđar fyrir tvo til Evrópu međ Icelandair ásamt ađgöngupassa í Saga Lounge.
* ATH. Sami ađili getur ekki unniđ til fleiri en einna verđlauna, ef slíkt kemur upp mun viđkomandi ađili velja hvađa vinning hann vill, útfćrist nánar á skákstađ!
Skráning fer fram hér.
Hćgt er ađ fylgjast međ skráningum hér.
Skráningu lýkur ađfaranótt laugardagsins 3. desember.
Frekari upplýsingar er hćgt ađ fá međ ţví ađ senda póst á Óskar Long; ole@icelandair.is
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 27.10.2011 kl. 10:12 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.7.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 114
- Frá upphafi: 8778789
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 85
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.