26.10.2011 | 06:39
Liberec Open - Pistill fjórđu umferđar
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1803) Tadeus Klecker (2209) 0-1
Ţetta er annar andstćđingurinn sem Jóhanna fćr sem er u.ţ.b. 400 stigum hćrri en hún. Eftir ađ hafa fengiđ ágćtis stöđu úr byrjuninni tefldi hún miđtafliđ ónákvćmt og fékk heldur verra. Eftir ţađ tefldi hún reyndar mjög vel, líkt og hún hefur veriđ ađ gera allt mótiđ, og var komin međ jafnteflisstöđu en slćm ákvörđun í endataflinu kostađi hana punktinn. Slćmt, ţví jafntefli hefđi ađ sjálfsögđu veriđ mjög viđundani úrslit.
Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (2023) Marcel Bednar (2257) 0-1
Andstćđingur Hallgerđar var tékkneskur jafnaldri hennar sem er um 220 stigum hćrri. Ţví miđur lék hún mjög ónákvćmum leik í byrjuninni og sá aldrei til sólar í skákinni í dag. Hún kemur örugglega til baka á morgun.
Viteslav Musil (2005) Sigríđur Björg Helgadóttir (1716) 1-0
Sigríđur tefldi mjög vel í dag og hafđi greinilega í fullu tré viđ ţennan andstćđing ţó ađ hann sé um 300 stigum hćrri en hún. Ţví miđur lék hún mjög illa af sér í steindauđri jafnteflisstöđu og tapađi. Hún hristir ţetta bara af sér á morgun međ góđum sigri!
Tinna Kristín Finnbogadóttir (1803) Pavel Haase (1503) 1-0
Átakalítill sigur hjá Tinnu í dag. Hún var búin ađ plana skákina nánast frá upphafi til enda áđur en sest var ađ tafli í dag. Litli drengurinn sem hún tefldi viđ í dag (held ađ hann sé 8 ára) átti aldrei möguleika og var mátađur af öryggi.
Hrund Hauksdóttir (1592) Walter Voith (1786) 1-0
Annan daginn í röđ tefldi Hrund alveg glimrandi vel. Hún er virkar einfaldlega mun betri en ţessir kallar sem eru 200 stigum hćrri en hún. Andstćđingurinn í dag sá sig knúinn til ađ fórna manni ţegar stađa hans var ađ hrynja saman til ađ fá sprikl í endatafli. Hrund tefldi hins vegar endatafliđ af öryggi og átti andstćđingurinn aldrei von.
Jan Paldus (1540) Elsa María Kristínardóttir (1708) 0-1
Aldrei spurning í dag! Unglingurinn sem telfdi á móti Elsu í dag átti aldrei neina möguleika. Elsa tefldi skákina af öryggi, gaf engin fćri á sér og landađi öruggum sigri. Hún á klárlega eftir ađ landa fleirum í ţessu móti.
Árangurinn í dag var alveg ágćtur ţó ađ ég vilji alltaf fá fleiri vinninga. Sérstaklega var sárt ađ horfa upp á Sigríđi og Jóhönnu tapa skákum sem ţćr voru klárlega ađ landa jafntefli í. Ţađ er ţó varla hćgt ađ kvarta yfir ţremur vinningum af sex ţegar stelpurnar eru miklu stigalćgri á fjórum borđum. Nú er bara ađ fá enn fleiri vinninga í fimmtu umferđinni.
Slóđin á mótiđ er: http://www.czechtour.net/liberec-open/
Slóđin á úrslit er: http://chess-results.com/tnr58314.aspx?art=2&rd=4&lan=1&turdet=YES&flag=30
Davíđ Ólafsson
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 06:41 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.7.): 0
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 111
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 82
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.