24.10.2011 | 21:46
Liberec Open - Pistill ţriđju umferđar
Fínn dagur í dag og ţrír og hálfur vinningur af sex í hús ţrátt fyrir ađ stelpurnar vćru mikiđ stigalćgri í fjórum af skákum dagsins. Á tímabili leit út fyrir ađ viđ vćrum ađ fá enn fleiri vinninga. Ţađ er ţó ekki hćgt annađ en ađ vera ánćgđur međ daginn.
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1803) - Christian A. Erikssen (2126) ˝ - ˝Jóhanna tefldi viđ einn af dönunum í dag. Stelpan er ađ tefla feikilega vel á ţessu móti og ber enga virđingu fyrir skákmönnum sem eru u.ţ.b. 300 stigum hćrri. Hún tefldi byrjunina vel og í framhaldinu fékk hún mjög góđa stöđu og var međ betra allan tíman. Hún lék ţó ónákvćmum leik í framhaldinu og eftir ţađ var stađan alltaf dautt jafntefli. Samt sem áđur eru ţetta fín úrslit hjá Jóhönnu sem er komin međ tvo og hálfan vinning af ţremur mögulegum ţar sem međalstig andstćđinganna eru 2133 stig, ţ.e. 330 stigum hćrra en Jóhanna hefur sjálf!
Jaroslav Novotny (2023) - Tinna Kristín Finnbogadóttir (1803) 1 - 0
Tinna tefldi viđ hinn tékkneska Novotny í dag sem er um 200 stigum hćrri. Hún tefldi ţessa skák ágćtlega framan af en missti síđan algerlega ţráđinn í miđtaflinu og fór út í mjög vafasamar ađgerđir sem kostuđu hana skákina. Tinna kemur einfaldlega til baka á morgun.
Karl Horak (1828) - Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (2023) 0 - 1
Hallgerđur tefldi mun stigalćgri andstćđing í dag. Hún tefldi skákina af miklu öryggi og vann fínan sigur. Ţá er ţađ bara baráttan í efri hlutanum á morgun.
Elsa María Kristínardóttir (1708) - Stansilav Splichal (2195) 0 - 1
Munurinn á Elsu Maríu og andstćđingi hennar í dag er "ađeins" um 500 stig. Ţađ var ţó ekki ađ sjá lengi vel. Elsa tefldi mjög vel framan af og var međ töluvert betri stöđu. Ţađ var augljóst ađ tékkanum var fariđ ađ líđa mjög illa viđ borđiđ enda sá hann fram á ađ vera ađ tapa annarri skákinni í mótinu á móti íslensku stelpunum (tapađi fyrir Jóhönnu í fyrstu). Elsa gćtti ţó ekki ađ sér og allt í einu átti tékkinn kost á snoturri fléttu sem gaf honum gjörunna stöđu. Sá brosti breitt ţegar hann sá fram á unna stöđu.
Alexander Bulano (1817) - Hrund Hauksdóttir (1592) 0 -1
Hrund tefldi viđ Alexander hinn ţýska í dag. Eigum viđ ađ rćđa ţetta eitthvađ frekar? Eins og ég minntist á í gćr, ţá eru ţeir sem eru 200 stigum hćrri en Hrund hér engu betri en hún! Hún gjörsamlega valtađi yfir andstćđinginn og var í raun augljóst allan tíman ađ Hrund er mikiđ sterkar en sá ţýski (sjá skákina hér ađ neđan). Flottur sigur hjá henni í dag.
Jan Hanus (1493) - Sigríđur Björg Helgadóttir (1716) 0 - 1
Sigríđur Björg tefldi viđ hinn tékkneska Hanus sem Tinna tefldi viđ í gćr. Líkt og á móti Tinnu ţá átti sá tékkneski aldrei séns og tapađi örugglega. Ég á frekar von á ţví ađ hann yrđi mjög feginn ađ fá ekki fleiri íslenskar stúlkur í ţessu móti! Fín skák hjá Sigríđi sem var greinilega búin ađ jafna sig eftir vonbrigđi gćrdagsins.
Bulano,Alexander (1817) - Hauksdottir,Hrund (1592) [D46]
Liberec Open 2011 (3), 24.10.2011
1.d4 d5 2.Rf3 Rf6 3.e3 e6 4.Bd3 Be7 5.00 Rbd7 6.c4 c6 7.b3 00 8.Rc3 dxc4 9.bxc4 c5 10.Bb2 b6 11.Dc2 Bb7 12.Had1 h6 13.dxc5 Bxc5 14.Rb5 Db8 15.De2 a6 16.Rbd4 e5 17.Rb3 e4 18.Rxc5 bxc5 19.Bxf6 exf3 20.gxf3 Rxf6 21.Hb1 Dc7 22.Kh1 Hab8 (Hrund sagđi eftir skákina ađ hún hefđi séđ 22...Rg4 um leiđ og hún var búin ađ leika) 23.Hg1 Hfd8 24.Bf5 Da5 25.Hg3 Dd2 26.He1 Dxe2 27.Hxe2 g6 28.Kg2 Kf8 29.Bc2 Bc8 30.Kf1 Hb4 31.e4 Rh5 32.Hg1 Rf4 33.He1 Bh3+ 01
Á morgun tefla stelpurnar viđ:
Jóhanna - Tadeus Klecker (2209)
Hallgerđur - Marcel Bednar (2257)
Viteslav Musil (2005) - Sigríđur
Tinna - Pavel Haase (1503)
Hrund - Walter Voith (1786)
Jan Paldus (1540) - Elsa
Slóđin á mótiđ er: http://www.czechtour.net/liberec-open/
Slóđin á úrslit er: http://chess-results.com/tnr58314.aspx?art=2&rd=2&lan=1&turdet=YES&flag=30
Davíđ Ólafsson
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:00 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.7.): 5
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 135
- Frá upphafi: 8778747
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 92
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.