Leita í fréttum mbl.is

Jón Kristinn međ vinningsforskot

Jón Kristinn ŢorgeirssonFimmta umferđ Haustmóts SA var tefld í gćr:

  • Jakob Sćvar-Jón Kristinn       0-1
  • Smári-Sveinn                         0-1
  • Sigurđur-Andri Freyr            1/2-1/2
  • Hersteinn-Haukur                 1-0

Ţegar tveimur umferđum er ólokiđ á haustmótinu hefur yngsti keppandinn náđ vinningsforskoti og má segja ađ hann sé kominn međ ađra hönd á bikarinn. Í skák hans viđ Jakob Sćvar var hart barist, enda hefđi Siglfirđingurinn getađ komist upp fyrir JK međ sigri. Skákin fór út í endatafl ţar sem jafnteflismöguleikar voru góđir, en Jóni fatađist ekki úrvinnslan og hafđi sigur. Smári tapađi dýrmćtum vinningi í toppbaráttunni, lenti snemma í vandrćđum gegn Sveini og tókst ekki ađ vinna sig út úr ţeim. Sigurđur mátti sćtta sig viđ sitt fjórđa jafntefli eftir ađ hafa átt góđa stöđu og sigurvćnlega en komst ekki í gegnum traustar varnir andstćđings síns. Loks tapađi aldursforsetinn sinni fimmtu skák; í ţetta sinn án baráttu, en hann mćtti ekki til leiks af ókunnum ástćđum.

Stađan:

 

Rk.NameRtgClub/CityPts. 
1Ţorgeirsson Jón Kristinn 1609SA4,5
2Ólafsson Smári 1875SA3,5
3Arnarson Sigurđur 1931SA3
4Sigurđsson Jakob Sćvar 1713Gođinn3
5Björgvinsson Andri Freyr 1301SA2,5
6Arnarsson Sveinn 1781Gođinn2
7Heiđarsson Hersteinn 1230SA1,5
8Jónsson Haukur 1429SA0

 



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 131
  • Frá upphafi: 8778743

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband