23.10.2011 | 19:48
Liberec Open - Pistill annarar umferđar
Ekki var ég ánćgđur međ daginn í dag! Ekki ţađ ađ úrslit umferđarinnar vćru svo slćm heldur vildi ég mun fleiri vinninga í hús, sérstaklega ef miđađ er viđ stöđur stelpnanna í dag. Ég ćtla ţví ađ koma pistlinum frá mér strax svo ađ ég sé laus viđ hann.
Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (2023) - Virginijus Dambrauskas (2316) 0-1
Hallgerđur tefldi viđ alţjóđlegan meistara sem er u.ţ.b. 300 stigum hćrri en hún. Hallgerđur tefldi vel og algjörlega samkvćmt ţví plani sem viđ höfđum lagt upp fyrir daginn. Hún uppskar líka ţćgilega stöđu en í framhaldinu teygđi hún sig of langt í vinningstilraununum og sat allt í einu uppi međ tapađ tafl. Frekar ergilegt ţví jafntefli hefđu svo sem veriđ ágćtis úrslit. Hallgerđur kemur örugglega til baka á morgun.
Zedenek Cakl (2078) - Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1803) 0-1
Skák dagsins í dag var klárlega skák Jóhönnu gegn hinum tékkneska Cakl sem er einungis 275 stigum hćrri en hún. Ţađ er skemst frá ţví ađ segja ađ Jóhanna tefldi afar vandađa skák og lék í raun aldrei af sér og klárađi síđan andstćđinginn um leiđ og hann varđ naumur á tíma afar vel gert! Skákin fylgir međ hér ađ neđan.
Petr Paldus (2026) - Elsa María Kristínardóttir (1708) 1-0
Elsa María tefldi viđ andstćđing sem er ekki nema 320 stigum hćrri en hún! Hún var lengi vel međ fína stöđu en missti af 2-3 vćnlegum leiđum sem hefđu gefiđ henni fínt tafl og ţví fór sem fór. Örlítil meiri ţolinmćđi og smá slatti af sjálfstrausti (ţessir 2000 stiga menn eru einfaldlega ekkert betri en hún) hefđu fleytt henni langt í ţessari skák.
Sigríđur Björg Helgadóttir (1716) - ZdZislaw Lesinski (1932) 0-1
Andstćđingur Sigríđar í dag er "einungis" rétt rúmlega 200 stigum hćrri en hún. Byrjunin heppnađist vel og hún fékk ţćgilega stöđu. Eftir ónákvćmni í miđtaflinu fékk hún svo verri stöđu en snéri laglega á andstćđinginn og var skyndilega komin í bílstjórasćtiđ. Andstćđingurinn tefldi ţó vel og hótađi ţráskák. Sigríđur hafđi loks val um ađ vekja upp ađra drottningu og vera međ tvćr drottningar gegn hróki og tveimur léttum sem leiddi strax til jafnteflis ţar sem andstćđingurinn átti ţráskák, eđa ađ hindra ţráskákina međ ţví ađ fórna drottningunni fyrir annan létta manninn og vekja svo upp drottningu. Gallin viđ seinni leiđina var ađ ţrátt fyrir ađ vera liđi undir hafđi andstćđingurinn rennandi frípeđ sem ekkert varđ ráđiđ viđ. Undirritađur sá hvađ verđa vildi og hugsađi stöđugt "ekki reyna ađ vinna, plííís ekki reyna ađ vinna" en loftiđ í skáksalnum var líklega of ţungt til ađ ţetta kćmist til skila. Ţađ verđur ţví ađ teljast vonbrigđi dagsins ađ ekkert fékkst úr ţessari skák. Sigga er harđákveđin í ţađ koma til baka á morgun!
Tinna Kristín Finnbogadóttir (1803) - Jan Hanus (1493) 1-0
Tinna var sú eina í dag sem tefldi viđ stigalćgri andstćđing. Hún tefldi nokkuđ öruggt og uppskar fínan vinning á fremur ţćgilegan hátt. Ég var mjög ánćgđur međ Tinnu í dag, sérstaklega ţar sem hún ákvađ ađ tefla fremur rólega til ađ stressa ekki ţjálfarann of mikiđ! Hún á ţađ nefnilega til ađ ráđast á menn međ miklum látum og ófyrirsjáanlegum afleiđingum sem er algjörlega óţarfi ţegar teflt er viđ mikiđ lakari andstćđing.
Hrund, eins og allar stelpurnar í dag fékk fína stöđu úr byrjuninni og algjörlega í takt viđ ţađ sem viđ fórum yfir í morgun. Hún varđ hins vegar fyrir ţví óláni ađ gleyma ađ leika hvítreita biskupnum sínum út á réttum tíma sem varđ til ţess ađ stađa hennar féll saman. Leiđinlegt ţví ađ hún á ađ hafa í fullu tré viđ andstćđinga sem ekki eru "nema" 200 stigum hćrri en hún. Ţetta kemur bara hjá henni á morgun!
Cakl,Zdenek - Johannsdottir,Johanna Bjorg [A30]
1.Rf3 Rf6 2.b3 g6 3.Bb2 Bg7 4.c4 c5 5.g3 Rc6 6.Bg2 00 7.00 d6 8.e3 Bf5 9.d4 cxd4 10.Rxd4 Bg4 11.Dd2 Hc8 12.Rc3 Da5 13.f3 Bd7 14.Hfd1 Hfe8 15.Rxc6 bxc6 16.e4 Hb8 17.Kh1 Be6 18.De2 Dh5 19.He1 Rd7 20.Rd1 Re5 21.Hb1 a5 22.Re3 a4 23.Ba1 axb3 24.axb3 Hb6 25.b4 Ha8 26.Bd4 Hba6 27.g4 Dg5 28.b5 Ha2 29.Hb2 Ha1 30.b6 Hxe1+ 31.Dxe1 Rxf3 01
Á morgun tefla stelpurnar viđ:
Jóhanna - Christian A. Erikssen (2126)
Jaroslav Novotny (2023) - Tinna
Karl Horak (1828) - Hallgerđur
Elsa - Stansilav Splichal (2195)
Alexander Bulano (1817) - Hrund
Jan Hanus (1493) - Sigga
Slóđin á úrslit er: http://chess-results.com/tnr58314.aspx?art=2&rd=2&lan=1&turdet=YES&flag=30
Davíđ Ólafsson
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:05 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.7.): 5
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 128
- Frá upphafi: 8778728
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.