Leita í fréttum mbl.is

Kristján Örn sigrađi á Hrađskákmóti TR - Halldór hrađskákmeistari félagsins

Hinn eini sanni Kristján Örn

Hinn eitursnjalli hrađskákmađur Kristján Örn Elíasson sigrađi á Hrađskákmóti TR sem fram fór í dag.  Kristján hlaut 11 vinninga í 14 skákum og var hálfum vinningi fyrir ofan Bjarna Hjartarson sem varđ annar.  Dagur Ragnarsson og Stefán Bergsson urđu í 3.-4. sćti og fékk Dagur ţriđja sćtiđ  á stigum. 

Halldór Pálsson og Atli Antonsson urđu efstir félagsmanna í TR og telst Halldór vera hrađskákmeistari TR eftir stigaútreikning.  

Í lok mótsins fór fram verđlaunaafhending fyrir mótiđ sem og fyrir sjálft Haustmótiđ.   Myndir frá henni vćntanlega vćntanlegar.  

Lokastađan:

 

SćtiNafnVinn.Stig
    
1Kristján Örn Elíasson1141,5
2Bjarni Hjartarson10,542,5
3-4Dagur Ragnarsson9,543
 Stefán Bergsson9,542,5
5-6Mikael Jóhann Karlsson944
 Oliver Jóhannesson939
7-8Halldór Pálsson8,541,5
 Atli Antonsson8,539
9-11Páll Sigurđsson838,5
 Birkir Karl Sigurđsson836,5
 Vignir Vatnar Stefánsson836,5
12-15Friđgeir Hólm7,538,5
 Jón Pétur Kristjánsson7,538
 Jón Úlfljótsson7,537
 Jon Olav Fivelstad7,531,5
16-17Hilmir Freyr Heimissson732,5
 Gauti Páll Jónsson732
18Eggert Ísólfsson6,538,5
19-21Nansý Davíđsdóttir633
 Veronika St, Magnúsdóttir630,5
 Jón Trausti Harđarson626,5
22-23Jóhann Arnar Finnsson5,532
 Donica Kolica5,528
24-25Óskar Long Einarsson535,5
 Símon Ţórhallsson531,5
26Björgvin Kristbergsson431
27Sóley Lind Pálsdóttir331

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 14
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 139
  • Frá upphafi: 8778718

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband