Leita í fréttum mbl.is

Smári og Jón Kristinn efstir á Haustmóti SA

Smári ÓlafssonFjórđu umferđ Haustmóts SA lauk í gćr. Úrslit urđu sem hér segir:

  • Jón Kristinn-Sigurđur Arnarson    1/2-1/2
  • Sveinn Arnarsson-Jakob Sćvar      0-1
  • Andri Freyr-Hersteinn                  1/2-1/2
  • Haukur-Smári                                 0-1
Hart var barist á flestum borđum og beindust augu áhorfenda ađ skák Jóns Kristins og Sigurđar, sem klárlega verđur ađ teljast til einnar af úrslitaskákum mótsins. Ţar var lengi tvísýnt um úrslit.  Aldursforseti mótsins, Haukur Jónsson, átti lengi allskostar viđ Akureyrarmeistarann Smára Ólafsson, en brást bogfimin á úrslitastundu og mátti sćtta sig viđ sitt fjórđa tap. 

Stađan:

 

Rk.NameRtgClub/CityPts. TB1
1Ólafsson Smári 1875SA3,53,75
2Ţorgeirsson Jón Kristinn 1609SA3,52,75
3Sigurđsson Jakob Sćvar 1713Gođinn33,25
4Arnarson Sigurđur 1931SA2,55,5
5Björgvinsson Andri Freyr 1301SA22,75
6Arnarsson Sveinn 1781Gođinn10
7Heiđarsson Hersteinn 1230SA0,51
8Jónsson Haukur 1429SA00

Fimmta umferđ mótsins verđur tefld nk. sunnudag og hefst kl. 13.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki rétt krćkja inn á Chess-Results. Finndu Haustmót Skákfélags Akureyrar, club championship. ţar eru öll úrslitin

Áskell Örn Kárason (IP-tala skráđ) 20.10.2011 kl. 17:56

2 Smámynd: Skák.is

Lagfćrt!

Skák.is, 20.10.2011 kl. 18:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 131
  • Frá upphafi: 8778743

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband