22.10.2011 | 16:00
Skákţing Garđabćjar hefst á fimmtudagskvöld
Skákţing Garđabćjar hefst fimmtudaginn 27. október 2011. Tefldar verđa 7 umferđir og verđur mótiđ reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra stiga.
Mótsstađur: Garđatorg 1. (gamla Betrunarhúsiđ). gengiđ inn um inngang nr. 8 á torgiđ (frá Hrísmóum) ađ hliđinu til inn um dyr til hćgri og upp á 2. hćđ. Best er ađ aka međfram Hönnunarsafninu til ađ komast ađ innganginum.
Umferđatafla:
- 1. umf. Fimmtudag 27. okt. kl. 19.30.
- 2. umf. Fimmtudag 3. nóv. kl. 19.30
- 3. umf. Fimmtudag 10. nóv. kl. 19.30
- 4. umf. Fimmtudag 17. nóv. kl. 19.30
- 5. umf. Fimmtudag 24. des. kl. 19.30
- 6. umf. Fimmtudag 1. des. kl. 19.30
- 7. umf. Fimmtudag 8. des. kl. 19.30
Keppnisfyrirkomulag er Svissneskt kerfi.
Tímamörk eru 90 mínútur og 30 sek sem bćtist viđ hvern leik.
Ath. í ár verđur bćtt viđ B-flokki fyrir skákmenn međ 1499 stig eđa minna. Umhugsunartími ţar er 30 mín + 30 sek. á leik.
Verđlaun auk verđlaunagripa:
- 1. verđlaun. 25 ţús.
- 2. verđlaun 10 ţús.
- 3. verđlaun 5 ţús.
Verđlaun fyrir Skákmeistara Garđabćjar er bókaúttekt hjá Bóksölu Sigurbjarnar fyrir allt ađ 4000 kr.
Mótiđ er um leiđ skákţing Taflfélags Garđabćjar. (keppt er um titilinn ef jafnt)
Aukaverđlaun:
- Efst(ur) 16 ára og yngri.(1995=< x): Bókarvinningur auk grips.
- Efst(ur) í B flokki: Bókarvinningur auk grips.
ATH. Ekki er hćgt ađ vinna til fleiri en einna verđlauna. Peningaverđlaunum er skipt, en ekki aukaverđlaunum. Fari fjöldi borgandi keppenda yfir 40 manns verđur bćtt viđ verđlaun.
Sćmdartitilinn Skákmeistari Garđabćjar geta ađeins fengiđ félagsmenn taflfélags í Garđabć eđa skákmađur međ lögheimili í Garđabć.
Ţátttökugjöld
Félagsmenn. Fullorđnir 2500 kr. 17 ára og yngri ókeypis.
Utanfélagsmenn. Fullorđnir 3500 kr. Unglingar 17 ára og yngri 2000 kr
Skráning er á stađnum frá hálftíma fyrir mót en mjög ćskilegt er ađ menn skrái sig fyrirfram á síđunni hér ađ ofan eđa í síma 860 3120.
Skákstjóri er Páll Sigurđsson
Skákmeistari Garđabćjar 2010 var Leifur Ingi Vilmundarson
- Sjá má upplýsingar um mótiđ 2010 á chess-result
- Smelltu hér til ađ skrá ţig á mótiđ 2011.
- Sjá má skráđa keppendur međ ţví ađ smella hér
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 18.10.2011 kl. 19:46 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.7.): 5
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 128
- Frá upphafi: 8778728
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.