19.10.2011 | 21:00
Morgunblađiđ: Vill ná enn lengra og hćrra

Ég var kominn ansi nálćgt ţessu 2006, hefđi ţá getađ klárađ ţetta í einni skák," segir Stefán og vísar í nćstsíđustu skák sína á Ólympíuskákmótinu á Ítalíu fyrir um fimm árum. Ef ég hefđi unniđ skákina hefđi ég fengiđ síđasta áfangann og náđ stigunum en ég tapađi henni."
Aukiđ spennustig
Stefán náđi ţessum langţráđa áfanga međ sigri á móti Kristjáni Guđmundssyni, fyrrverandi liđsstjóra landsliđsins, í fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga. Fyrir skákina sagđi dómarinn honum ađ međ sigri nćđi hann stórmeistaratitli. Vitneskjan jók ađeins spennustigiđ," segir skákmađurinn, sem verđur 29 ára á árinu. Hann bćtir viđ ađ hann hafi veriđ međ hvítu mennina, fljótlega náđ góđu tímaforskoti og eftir langa viđureign hafi mótherjinn gefist upp í endatafli. Ég bara brosti," segir Stefán um viđbrögđ sín, ţegar stórmeistaratignin var í höfn. Ég var ánćgđur, en ţetta er ekki eins og ţegar mađur skorar í fótboltanum. Ég fór ekkert fagnandi um skáksalinn."Fyrsta stórmeistaraáfanganum náđi Stefán á alţjóđamóti í Noregi 2004, ţeim nćsta í Ungverjalandi og ţeim ţriđja í Austurríki 2006. Hins vegar vantađi nauđsynlegan stigafjölda ţar til nú. Hann segir ađ á menntaskólaárunum hafi hann sett stefnuna á ađ verđa stórmeistari, en undanfarin fimm ár hafi skákin vikiđ fyrir öđru áhugamáli, pókerspili á netinu sem hafi gefiđ vel í ađra hönd. Hins vegar gerir hann ráđ fyrir ađ skákin verđi aftur í fyrirrúmi hjá sér ţegar hann verđi kominn á ríkislaun sem stórmeistari, ţó ađ sér skiljist ađ ţau séu ekki há, en ţau miđast viđ laun háskólalektora.
Stefán byrjađi ađ tefla í Melaskólanum, ţegar hann var 11 ára, segir ađ sér hafi fljótlega gengiđ vel og áhuginn aukist samfara ţví. Ţađ ađ vera stórmeistari kalli á ný markmiđ. Ná lengra og hćrra međ auknum sigrum á alţjóđamótum.
STEFÁN KRISTJÁNSSON SKÁKMAĐUR
Tólfti íslenski stórmeistarinn
Stefán Kristjánsson er 12. íslenski skákmađurinn sem náđ hefur ţremur stórmeistaraáföngum og tilskildum 2.500 skákstigum. Hinir eru Friđrik Ólafsson (1958), Guđmundur Sigurjónsson (1975), Helgi Ólafsson (1985), Jóhann Hjartarson (1985), Jón L. Árnason (1986), Margeir Pétursson (1986), Hannes Hlífar Stefánsson (1993), Helgi Áss Grétarsson (1994), Ţröstur Ţórhallsson (1996), Henrik Danielsen (2006) og Héđinn Steingrímsson (2007). Lenka Ptácníková er íslenskur ríkisborgari og stórmeistari kvenna í skák (2004). Bobby Fischer, fyrrverandi heimsmeistari í skák og stórmeistari, var íslenskur ríkisborgari síđustu ćviár sín og bjó ţá hérlendis en tefldi aldrei sem Íslendingur.
------------------------------
Greinin er eftir Steinţór Guđbjartsson og birtist á baksíđu Morgunblađsins, 12. október sl. Skák.is ţakkar Morgunblađinu og Steinţóri fyrir ađ leyfa birtingu á Skák.is. Mynd: Ómar Óskarsson
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 15.10.2011 kl. 12:42 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 1
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 127
- Frá upphafi: 8778760
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 90
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.