23.10.2011 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Hinir mestu Mátar


A- sveit Bolanna fékk góđan vind í seglin strax í 1. umferđ ţegar hún lagđi félaga sína í B-sveitinni, 8:0. Sigur ţeirra er nánast öruggur en stađan í 1. deild er ţessi:
1. A-sveit TB 27 ˝ v. 2. TR 19 v. 3. Hellir 18 v. 4. TV 16 ˝ v. 5. B-sveit TB 15 ˝ v. 6. SA 13 ˝ v. 7. Mátar 11 v. 8. Fjölnir 7 v.
Snörp umrćđa um keppnisfyrirkomulagiđ hefur stađiđ yfir á spjallrás skákhreyfingarinnar en virđist ćtla ađ skila óbreyttu ástandi:
Hér tel ég rétt ađ ađhafast ekkert," skrifađi einn og virđist eiga marga skođanabrćđur.
Eitt skemmtilegasta liđ Íslandsmótsins mörg undanfarin ár hefur án efa veriđ sveit Skákfélags Akureyrar sem hefur á ađ skipa köppum á borđ viđ Gylfa Ţórhallsson, Áskel Örn Kárason, Ólaf Kristjánsson, Jón G. Viđarsson og Ţór Valtýsson. Ţeir eru alltaf harđir í horn ađ taka og hafa sett svip sinn a skáklíf Norđlendinga um áratuga skeiđ. Ţeim laust saman viđ nýliđana Máta sem eru ađ uppistöđu til gamlir félagar úr Skákfélagi Akureyrar og unnu sigur eftir harđa keppni.
Í 2. umferđ mćttu Akureyringar hinni öflugu sveit Bolvíkinga og ţar tókst ţeim Áskeli Erni og Halldóri Brynjari Halldórssyni ađ ná jafntefli gegn mun stigahćrri andstćđingum:
Íslandsmót taflfélaga 2011/2012:
Vladimir Baklan - Áskell Örn Kárason
Sikileyjarvörn- Dreka afbrigđiđ
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 6. g3 Rc6 7. Rde2 Hb8 8. a4 b6 9. Bg2 Bb7 10. O-O Bg7 11. Hb1 O-O 12. b3 a6 13. Bb2 Re5 14. He1 Red7 15. h3 He8 16. Rf4 Ba8 17. Rcd5 e6 18. Rxf6+ Rxf6 19. c4 b5?!
Áskell kann ađ hafa veriđ full fljótur á sér međ ţennan leik og Baklan tekst ađ halda frumkvćđinu međ nákvćmri taflmennsku.
20. axb5 axb5 21. e5 dxe5 22. Bxe5 Hc8 23. Bxa8 Hxa8 24. cxb5 Db6 25. Dd3 Hed8 26. Dc3 Ha2?
Fyrstu mistökin. Hér var betra ađ leika 26. ...Hac8 međ hugmyndinni 27. Db2 Re8 og svartur heldur vel í horfinu.
27. Hb2 Hxb2 28. Dxb2 Re8 29. Bxg7 Rxg7 30. De5 Rf5 31. Hc1 Rd4 32. Df6 Hb8?
Betra var 32. .... Dd6!
33. Rd5!
Međ ţessum öfluga leik virtist Baklan loksins hafa náđ ađ brjóta niđur viđnám svarts. Ekki gengur nú 33. ... exd5 vegna 34. Hc8+! og vinnur. En Áskell er ekki af baki dottinn.
33. ... Re2+! 34. Kh2 Dd8
Geymir besta bitann ţangađ til síđar en 34. ... Dd4 kom einnig til greina.
35. Re7+ Kf8 36. He1?
Missir af besta leiknum, 36. Hc4! og hvítur ćtti ađ vinna.
36. ... Dd4! 37. Df3 Kxe7 38. Dxe2 Hxb5
- Jafntefli.
----------------------------
Skákţćttur Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 16. október 2011.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 15.10.2011 kl. 10:08 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.7.): 11
- Sl. sólarhring: 26
- Sl. viku: 134
- Frá upphafi: 8778734
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 90
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.