Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur međ vinnings forskot

Guđmundur og HaraldurGuđmundur Kjartansson (2314) vann Jóhann H. Ragnarsson (2068) í sjöundu umferđ Haustmóts TR sem fram fór í kvöld.  Guđmundur hefur 6 vinninga og hefur vinnings forskot á Davíđ Kjartansson (2291), sem gerđi jafntefli viđ Ţór Valtýsson (2041).   Sverrir Örn Björnsson (2158) er í ţriđja sćti međ 4,5 vinning eftir jafntefli viđ Tómas Björnsson (2162).  Guđmundur hefur tryggt sér titilinn, skákmeistari TR annađ áriđ í röđ.

Áttunda og nćstsíđasta umferđ fer fram sunnudaginn 16. október og hefst kl. 14:00. 

A-flokkur:

Úrslit 7. umferđar:

 

1Olafsson Thorvardur 0 - 1Bergsson Stefan 
2Valtysson Thor ˝ - ˝Kjartansson David 
3Jonsson Bjorn 1 - 0Baldursson Haraldur 
4Ragnarsson Johann 0 - 1Kjartansson Gudmundur 
5Bjornsson Tomas ˝ - ˝Bjornsson Sverrir Orn 

 

 
Stađan:

 

Rk. NameRtgIClub/CityPts. Rprtg+/-
1IMKjartansson Gudmundur 2314TR624187,2
2FMKjartansson David 2291Víkingar523002,4
3 Bjornsson Sverrir Orn 2158Haukar4,522158,7
4 Ragnarsson Johann 2068TG4219718,3
5FMBjornsson Tomas 2162Gođinn3,52130-4,7
6 Bergsson Stefan 2135SA3,521522,3
7 Olafsson Thorvardur 2174Haukar2,52061-16,5
8 Jonsson Bjorn 2045TR2,52025-4,1
9 Valtysson Thor 2041SA21992-7,9
10 Baldursson Haraldur 2010Víkingar1,51935-9,3

 

 

Ađrir flokkar: 

Dagur Ragnarsson (1761) er efstur í b-flokki međ 5,5 vinning, Mikael Jóhann Karlsson (1855) er annar međ 4,5 vinning og Ingi Tandri Traustason (1823) og Kristján Örn Elíasson (1906) eru í 3.-4. sćti međ 4 vinninga.  Sjá nánar hér.

Oliver Aron Jóhannesson (1645) er eftur í c-flokki međ 6 vinninga, Birkir Karl Sigurđsson (1597) er annar međ 5 vinninga og Friđgeir Hólm (1667) er ţriđji međ 4 vinninga.  Sjá nánar hér.

Vignir Vatnar Stefánsson (1444) er langefstur í d-flokki (opnum flokki) međ fullt hús.  Sóley Lind Pálsdóttir (1345), Hilmir Freyr Heimisson (1322) og Jóhann Arnar Finnsson (1199) eru í 2.-4. sćti međ 5 vinninga.  Sjá nánar hér.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 129
  • Frá upphafi: 8779207

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband