Leita í fréttum mbl.is

Allir saman í Vinafélaginu: Vinafélagiđ tekur flugiđ!

1 Stjórn VinafélagsinsVaskur hópur tók sćti í stjórn Vinafélagsins, sem stofnađ var á fimmtudagskvöld. Tilgangur Vinafélagsins er ađ standa vörđ um og efla samfélagiđ í Vin, athvarfi Rauđa krossins fyrir fólk međ geđraskanir viđ Hverfisgötu. Ţangađ koma árlega mörg hundruđ einstaklingar, sem líta á Vin sem griđastađ. Lokun vofir yfir athvarfinu, en ţví ćtlar Vinafélagiđ ađ breyta.

Vinafélagiđ ćtlar ađ standa vörđ um samfélagiđ í Vin, og tilgangi sínum ćtlar Vinafélagiđ ađ ná međ ţví ađ virkja á jákvćđan hátt ţá orku sem býr í liđsmönnum Vinafélagsins. Allir eru velkomnir í Vinafélagiđ sem starfar undir kjörorđinu: Allir saman!

Gunnar Björnsson forseti Skáksambands Íslands stýrđi stofnfundinum, sem haldinn var í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur. Magnús Matthíasson kennari var kjörinn formađur, og međ honum í stjórn ţau Kristjón Kormákur Guđjónsson rithöfundur, Styrmir Gunnarsson ritstjóri, Vigdís Grímsdóttir rithöfundur, Hrannar Jónsson upplýsingafulltrúi, Björn Ívar Karlsson kennari, Ţráinn Bertelsson rithöfundur, Ingibjörg Edda Birgisdóttir nemi og Jón Kristjánsson fv. heilbrigđisráđherra.

Magnús Matthíasson, nýkjörinn formađur Vinafélagsins, sagđi ađ athvarfiđ í Vin vćri einstakt, og ađ2 Ţórdís og Magnús nú yrđu allir ađ taka höndum saman um ađ tryggja framtíđ athvarfsins sem er miđpunktur í lífi fjölmargra einstaklinga. Hann kallađi eftir samvinnu Rauđa krossins, Reykjavíkurborgar og ríkisins og hét stuđningi Vinafélagsins, sem hefur sett sér ţađ markmiđ ađ safna árlega fyrir rekstrarkostnađi Vinjar, ađ frátöldum launakostnađi, en fjórir starfsmenn vinna í Vin.

Hátt í 200 manns hafa ţegar gerst stofnfélagar í Vinafélaginu og er áfram tekiđ viđ skráningum stofnfélaga í póstfanginu vinafelagid@gmail.com. Árgjald er 3000 krónur, og rennur óskipt til starfseminnar í Vin.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.7.): 10
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 181
  • Frá upphafi: 8779187

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 110
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband