Leita í fréttum mbl.is

Bjarni sigrađi á Stórmóti Vinjar, TR og Hellis

DSC 0077


Bjarni Hjartarson (2093) sigrađi á Stórmóti Vinjar sem fram fór í TR í gćrkvöld.  Mótiđ var bćđi sterkt og fjölmennt en ţátt tóku 60 skákmenn og ţar á međal ţrír alţjóđlegir meistarar.  Mótiđ var í umsjón Vinjar, Hellis og TR.  Bjarni hlaut 6˝ vinning í sjö skákum, leyfđi ađeins jafntefli gegn Hrannari Jónssyni (1902).  Gott afrek hjá Bjarna sem vann m.a. alţjóđlega meistarann Arnar E. Gunnarsson (2441). 

DSC 0081Arnar varđ annar međ 6 vinninga.  Í 3.-5. sćti međ 5˝ vinning urđu Björn Ívar Karlsson (2231), Jorge Fonseca (2006) og Elsa María Kristínardóttir (1708).  Björn hlaut ţriđja sćtiđ eftir stigaútreikning.   Heildarúrslit má nálgast á Chess-Results.  Bent er á ađ fullt ađ góđum myndum má teknar af Hrafi Jökulssyni og Ţóri Benediktssyni má finna í myndaalbúmi mótsins.

Aukaverđlaun hlutu:

  • 60 ára og eldri: Gunnar Skarphéđinsson 5 v.
  • Konur: Elsa María Kristínardóttir 5˝ v.
  • 13-18 ára: Dagur Ragnarsson 4˝ v.
  • 12 ára og yngri: Hilmir Freyr Heimisson 4˝ v.
  • Stigalausir: Guđmundur Gunnlaugsson 4 v.
  • Óvćntustu úrslitin ađ mati skákstjóra: Vignir Vatnar Stefánsson fyrir sigur á Sćvari Bjarnasyni

Ţađ var Forlagiđ sem gaf öllum verđlaunahöfunum glćsileg bókaverđlaun.

Skákstjórar voru Gunnar Björnsson og Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.7.): 25
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 191
  • Frá upphafi: 8779175

Annađ

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 121
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband